05.09.2007
Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt íþróttalögum nr. 64/1998, sbr. reglugerð nr. 188/1999 og reglugerð nr. 388/2001 um breytingu á þeirri reglugerð. Veita má framlög til eftirfarandi verkefna á sviði íþrótta:
Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana.
Útbreiðslu- og fræðsluverkefna.
Íþróttarannsókna
Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga.
Lesa meira
03.09.2007
Í frétt um opna Sparisjóðsmótið í Golfi frá í gær var sagt að golfararnir hefðu farið 18 holurnar á metskori. Hið rétta er að ákveðið var að fækka holunum um 9 vegna veðurs!
Lesa meira
02.09.2007
Opna sparisjóðsmótið í golfi fór fram í gær í ekta haustveðri á golfvelli Golfklúbbs Ólafsfjarðar á Skeggjabrekkudal.
Lesa meira
02.09.2007
Leik KS/Leifturs og ÍR lauk með 1-1 jafntefli. Baráttan um sætið í fyrstu deild heldur því áfram.
Lesa meira
31.08.2007
KS/Leiftur - ÍR , leikur í 2. deild karla kl. 16:00
Lesa meira
30.08.2007
Á mánudag útnefndi Kaupmannafélag Siglufjarðar Sigrúnu Ingólfsdóttur, verkstjóra Vinnuskólans á
Siglufirði sem „Mann ágústmánaðar“ fyrir mikinn dugnað og atorku í starfi sínu fyrir Vinnuskólann.
Lesa meira
30.08.2007
Umsóknum um
húsaleigubætur fyrir septembermánuð skal skila inn eigi síðar en mánudaginn
17. september, á bæjarskrifstofur Fjallabyggðar á Ólafsfirði eða á Siglufirði.
Lesa meira
30.08.2007
Íbúafundir framundan
Fjallabyggð stendur frammi fyrir þeirri áskorun
að nýta þau tækifæri sem munu skapast við opnun Héðinsfjarðarganga og styrkja
atvinnulífið á svæðinu.
Lesa meira
30.08.2007
Siglufjarðarkirkja átti 75 ára vígsluafmæli 28. ágúst sl. Af þessu tilefni verður haldin hátíðarguðsþjónusta sunnudaginn 2. september kl. 14.00.
Lesa meira
28.08.2007
Framkvæmdir eru nú hafnar við nýja viðbyggingu við Leikhóla, leikskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði. Búið er að grafa fyrir grunni og vinna er hafin við að setja upp steypumót.
Lesa meira