Fréttir

Þjóðlagahátíð fær eina milljón

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir síðari helming þessa árs.
Lesa meira

Síldarævintýrið komið á Facebook

Í ár verður 20. Síldarævintýrið haldið á Siglufirði.  Af því tilefni verða hátíðahöldin nokkru lengri og veglegri en undanfarin ár.  Búið er að setja upp glæsilega dagskrá frá 23. júlí – 2. ágúst.
Lesa meira

Sýslumaðurinn á Siglufirði annast málefni sanngirnisbóta

Dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur falið sýslumanninum á Siglufirði að annast þau verkefni sem sýslumanni eru falin samkvæmt lögum um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007. Þá mun dómsmála- og mannréttindaráðuneytið auglýsa á næstu dögum laust til umsóknar starf tengiliðar sem m.a. hefur það hlutverk að koma á framfæri upplýsingum til þeirra sem kunna að eiga bótarétt samkvæmt lögunum.
Lesa meira

Miðnæturganga

Fyrsta gönguferð Ferðafélagsins Trölla verður í kvöld, föstudaginn 25.júní. Mæting er við gömlu steypistöðina og verður gengið út á plan í Múlanum.
Lesa meira

Nýr bæjarstjóri í Fjallabyggð

Sigurður Valur Ásbjarnarson var í morgun ráðinn bæjarstjóri í Fjallabyggð og mun hann hefja störf um næstu mánaðamót. Hann hefur síðustu 18 ár verið bæjarstjóri í Sandgerði og þar áður á Álftanesi.
Lesa meira

Tillaga að nýju aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008 - 2028

Bæjarstjórn Fjallabyggðar auglýsir hér með tillögu að nýju aðalskipulagi Fjallabyggðar2008 – 2028  samkv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. 
Lesa meira

Nýir opnunartímar á gámasvæðum

Hér fyrir neðan má finna link á dagatal fyrir nýja opnunartíma á gámasvæðum.  
Lesa meira

Reiðnámskeið í Fjallabyggð

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verða á Siglufirði og í Ólafsfirði í sumar.
Lesa meira

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar í Fjallabyggð

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar í Fjallabyggð var haldinn 15. júní sl. í ráðhúsi Siglufjarðar. Þar var kosið í bæjarráð, nýr forseti bæjarstjórnar kosinn og skipað var í nefndir á vegum bæjarins. Niðurstaðan varð þessi:
Lesa meira

Þakkir til fráfarandi bæjarstjórnar

Á þessum tímamótum langar mig að þakka fráfarandi bæjarstjórn fyrir samstarfið og bæjarfulltrúum fyrir vel unnin störf.
Lesa meira