24.06.2024
Bæjarstjórn Fjallabyggðar
245. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirð 27. júní 2024 kl. 17:00
Lesa meira
21.06.2024
Bæjarskrifstofa Fjallabyggðar verður lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna frá 8. - 19. júlí að báðum dögum meðtöldum
Lesa meira
21.06.2024
Mögulegur ómöguleiki
Sýningin verður opin í Ráðhússalnum á Siglufirði næstu daga og fram yfir 17. júní. [Meira...]
Lesa meira
12.06.2024
Smíðavellirnir verða opnir í júní fyrir alla krakka í Fjallabyggð.
Lesa meira
11.06.2024
80 ÁRA LÝÐVELDISAFMÆLI HÁTÍÐARDAGSKRÁ Í FJALLABYGGÐ
Lesa meira
11.06.2024
Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu.
Lesa meira
11.06.2024
Forsætisráðuneytið hefur gefið út bókina Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær út í samvinnu við Forlagið, sem er gjöf til landsmanna og verður bókin aðgengileg íbúum Fjallabyggðar á Bókasöfnum í Fjallabyggð og á bæjarskrifstofu Ráðhúsi Fjallabyggðar. Íbúar eru hvattir til að sækja sér eintak af þessari einstaklega fallegu bók á næstu dögum.
Lesa meira
11.06.2024
Þriðjudaginn 18. júní milli kl. 13:00 og 16:00 verður skipulagsfulltrúi með opið hús í Bylgjubyggð 2b þar sem tillaga að deiliskipulagi Hrannar- og Bylgjubyggðar verður til sýnis og kynntar þeim sem þess óska.
Lesa meira
05.06.2024
Lóðin Bakkabyggð 18 í Ólafsfirði er laus til úthlutunar að nýju:
Lesa meira
04.06.2024
Skemmtileg og fjölbreytt sumardagskrá verður í boði fyrir börn á öllum aldri í sumar hér í Fjallabyggð.
Lesa meira