Laus lóð við Bakkabyggð 18 í Ólafsfirði

Auglýsing um lausa lóð við Bakkabyggð 18

Lóðin Bakkabyggð 18 í Ólafsfirði er laus til úthlutunar að nýju:

Heiti lóðar

Húsgerð

Fjöldi hæða

Hámarks byggingarmagn

Stærð lóðar 

Bakkabyggð 18

Einbýli

1 hæð

270 fm

783 fm

 

Um lóðina gilda skilmálar deiliskipulags Flæða frá 19.7.2013 m.s.br.:

Flæðar uppdráttur
Flæðar greinargerð

Við úthlutun verður farið eftir reglum um úthlutun lóða í Fjallabyggð.

Umsóknum skal skilað rafrænt í gegnum þjónustugátt Fjallabyggðar www.fjallabyggd.is og er umsóknarfrestur til og með 16. júní 2024.

Nánari upplýsingar gefur skipulagsfulltrúi í síma 464-9100 eða á netfanginu iris@fjallabyggd.is.