Deiliskipulag Hrannar- og Bylgjubyggðar 2

Þriðjudaginn 18. júní milli kl. 13:00 og 16:00 verður skipulagsfulltrúi með opið hús í Bylgjubyggð 2b þar sem tillaga að deiliskipulagi Hrannar- og Bylgjubyggðar verður til sýnis og kynntar þeim sem þess óska.

Tillöguna er einnig að finna á skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og er hægt að koma ábendingum og athugasemdum þar á framfæri til 27. júní nk.

Slóð inn á skipulagsgátt

Skipulagsfulltrúi

Skipulagsuppdráttur  Greinagerð