Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar

278. fundur 08. desember 2021 kl. 16:30 - 18:10 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir varaformaður, D lista
  • Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir aðalmaður, D lista
  • Helgi Jóhannsson aðalmaður, H lista
  • Nanna Árnadóttir formaður I lista
  • Ægir Bergsson aðalmaður, I lista
Starfsmenn
  • Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar
  • Elías Pétursson bæjarstjóri
  • Hafey Pétursdóttir tæknifulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafey Pétursdóttir tæknifulltrúi

1.Miðbær Siglufjarðar - Athugsemdir og ábendingar v. frumhönnunar.

Málsnúmer 2110012Vakta málsnúmer

Lagðir fram minnispunktar og uppdrættir frá hönnuði.
Lagt fram
Nefndin þakkar framlögð svör og útfærslu við athugasemdum. Tæknideild falið að koma ábendingum til hönnuðar sbr. umræðu á fundinum.

2.Umsókn um stöðuleyfi - Vestan við Salthúsið

Málsnúmer 2112016Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn þar sem Síldarminjasafn Íslands ses sækir um stöðuleyfi til 12 mánaða fyrir gám vestan við Salthúsið.
Samþykkt
Erindi samþykkt.

3.Umsókn um lóð - Bakkabyggð 6

Málsnúmer 2106029Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn þar sem lóðarhafi sækir um frest til skila á byggingarnefndarteikningum til mars 2022.
Samþykkt
Erindi samþykkt.

4.Siglunes 2 - Lóðarleigusamningur

Málsnúmer 2008003Vakta málsnúmer

Lagt fram erindi frá Gunnari Ármannssyni.
Afgreiðslu frestað
Afgreiðslu erindis frestað.

5.Umsókn um skráningu nýrrar landeignar í fasteignaskrá - Auðnir

Málsnúmer 2112023Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn þar sem Þorsteinn Kristinn Björnsson sækir um skráningu nýrrar landeignar úr jörðinni Auðnir. L150870
Samþykkt
Erindi samþykkt.

6.Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hverfisgata 34

Málsnúmer 2111009Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn þar sem Guðný Helgadóttir og Andrés Stefánsson sækja um endurnýjun á lóðarleigusamningi að Hverfisgötu 34, Siglufirði.
Samþykkt
Erindi samþykkt.

7.Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Aðalgata 3

Málsnúmer 2112006Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn þar sem Birgir Björnsson sækir um endurnýjun á lóðarleigusamningi að Aðalgötu 3, Siglufirði.
Samþykkt
Erindi samþykkt.

8.Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Laugarvegur 33

Málsnúmer 2112002Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn þar sem Örvar Tómasson sækir um endurnýjun á lóðarleigusamningi að Laugarvegi 33, Siglufirði.
Samþykkt
Erindi samþykkt

9.Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hvanneyrarbraut 62 og 64

Málsnúmer 2112001Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn þar sem Þröstur Þórhallsson, f.h. Gagginn ehf, sækir um endurnýjun á lóðarleigusamningi að Hvanneyrarbraut 64, Siglufirði.
Samþykkt
Erindi samþykkt með fyrirvara um samþykki húsfélaga Hvanneyrarbrautar 62 og 64.

10.Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Lindargata 20b

Málsnúmer 2112010Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn þar sem Kristín A Símonardóttir, f.h. K.A.S. ehf, sækir um endurnýjun á lóðarleigusamningi að Lindargötu 20b, Siglufirði.
Samþykkt
Erindi samþykkt

11.Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hólavegur 15

Málsnúmer 2112011Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn þar sem Jón Tryggvi Jóhannsson og Bylgja Jóhannsdóttir sækja um endurnýjun á lóðarleigusamningi að Hólavegi 15, Siglufirði.
Samþykkt
Erindi samþykkt

12.Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Laugarvegur 35

Málsnúmer 2112019Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn þar sem Jóhanna Hrefna Gunnarsdóttir, Sigurður Jón Gunnarsson og Dagur Gunnarsson sækja um endurnýjun á lóðarleigusamningi að Laugarvegi 35, Siglufirði.
Samþykkt
Erindi samþykkt

13.Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Túngata 43

Málsnúmer 2112022Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn þar sem Vífill Ingimarsson, f.h. Svalur ehf, og Birna Björnsdóttir sækja um endurnýjun á lóðarleigusamningi að Túngötu 43, Siglufirði.
Samþykkt
Erindi samþykkt

14.Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hvanneyrarbraut 44

Málsnúmer 2112021Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn þar sem Berglind Ýr Birkisdóttir sækir um endurnýjun á lóðarleigusamningi að Hvanneyrarbraut 44, Siglufirði.
Samþykkt
Erindi samþykkt

15.Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Laugarvegur 5

Málsnúmer 2112020Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn þar sem Hólmfríður Sunna Stefáns Linnet sækir um endurnýjun á lóðarleigusamningi að Laugarvegi 5, Siglufirði.
Samþykkt
Erindi samþykkt

16.Losunarstaðir fyrir óvirkan úrgang í Fjallabyggð

Málsnúmer 2111051Vakta málsnúmer

Á 721. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar var lagt fram minnisblað deildarstjóra tæknideildar dags. 25. október 2021, í minnisblaðinu er farið yfir stöðu losunarstaða fyrir óvirkan úrgang og gróðurúrgang í Fjallabyggð.

Bæjarráð vísaði erindinu til skipulags- og umhverfisnefndar að sett verði upp leiðbeiningaskilti varðandi losun og umgengni við losunarstaði.
Afgreiðslu frestað
Nefndin frestar afgreiðslu erindis og felur tæknideild að afla frekari upplýsinga sbr. umræðu á fundinum.

17.Fjárhagsáætlun 2022 - Fyrri umræða

Málsnúmer 2109056Vakta málsnúmer

Lagður fram framkvæmdalisti fyrir árið 2022.
Lagt fram
Deildarstjóri tæknideildar fór yfir framkvæmdir á fjárhagsáætlun 2022.

Fundi slitið - kl. 18:10.