Umsókn um lóð - Bakkabyggð 6 Ólafsfirði

Málsnúmer 2106029

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 270. fundur - 30.06.2021

Lagt fram erindi dagsett 7. júní 2021 þar sem Vignir Þór Siggeirsson og Katrín Jónsdóttir sækja um lóð nr. 6 við Bakkabyggð.
Erindi samþykkt.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 278. fundur - 08.12.2021

Lögð fram umsókn þar sem lóðarhafi sækir um frest til skila á byggingarnefndarteikningum til mars 2022.
Samþykkt
Erindi samþykkt.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 288. fundur - 07.09.2022

Lögð fram umsókn um byggingarleyfi dagsett 4. september þar sem Ester Harpa Vignisdóttir og Katrín Jónsdóttir sækja um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Bakkabyggð 6. Einnig lagðir fram aðaluppdrættir unnir á VK verkfræðistofu ehf. og skráningartafla.
Samþykkt
Nefndin samþykkir byggingaráformin að uppfylltum skilyrðum um skil á teikningum þar með talið séruppdráttum.