Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar

91. fundur 23. nóvember 2022 kl. 17:00 - 18:45 Ólafsvegi 4, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Jón Kort Ólafsson aðalmaður, H lista
  • Sigríður Guðmundsdóttir varaformaður, D lista
  • Ægir Bergsson formaður, A lista
  • Karen Sif Róbertsdóttir aðalmaður, D lista
  • Ásta Lovísa Pálsdóttir aðalmaður, A lista
Starfsmenn
  • Linda Lea Bogadóttir markaðs- og menningarfulltrúi
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála.

1.Heimsóknir til listamanna

Málsnúmer 2211001Vakta málsnúmer

Nefndarmenn í Markaðs-og menningarnefnd Fjallabyggðar heimsækja Pálshús.
Nefndin þakkar fyrir góða móttöku og fræðslu um starfsemina.

2.Fjárhagsáætlun 2023 - Tillaga að fjárhagsáætlun

Málsnúmer 2211079Vakta málsnúmer

Tillaga að fjárhagsáætlun 2023 fyrir menningar- og markaðsmál liggur fyrir.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

3.Gjaldskrár 2023

Málsnúmer 2211112Vakta málsnúmer

Tillögur að gjaldskrám Tjarnarborgar, bóka- og héraðsskjalasafns og tjaldsvæða liggja fyrir.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:45.