Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

98. fundur 29. apríl 2016 kl. 12:00 Ólafsvegi 4, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Nanna Árnadóttir formaður, S lista
  • Ríkharður Hólm Sigurðsson aðalmaður, F lista
  • Sæunn Gunnur Pálmadóttir aðalmaður, D lista
  • Rannveig Gústafsdóttir varamaður, F lista
  • Ólafur Jónsson áheyrnarfulltrúi, B lista
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Leiguíbúðir Fjallabyggðar, stefnumótun 2016

Málsnúmer 1603098Vakta málsnúmer

Lagt fram minnisblað deildarstjóra félagsþjónustu um leiguíbúðir Fjallabyggðar, sem tekið var fyrir á síðasta nefndarfundi, 31. mars s.l.
Eftir umræður um málið vísar félagsmálanefnd málinu til umfjöllunar bæjarráðs.

2.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1601041Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

3.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1604075Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

4.Fundargerðir Starfshóps um úthlutun leiguíbúða 2016

Málsnúmer 1602078Vakta málsnúmer

Fundargerðir starfshóps um úthlutun leiguíbúða dags. 8.04.2016 og 13.04.2016, lagðar fram til kynningar.

5.Erindi til sveitarfélaga - fyrirkomulag heilbrigðiseftirlits

Málsnúmer 1604021Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd fellst á þau sjónarmið sem fram koma í erindi Sambandsins að sveitarfélögin taki að sér aukin verkefni frá ríkinu, að því tilskyldu að fjármagn fylgi með í samræmi við umfangið.

Fundi slitið.