Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

77. fundur 07. nóvember 2013 kl. 14:30 - 14:30 í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði
Nefndarmenn
  • Rögnvaldur Ingólfsson formaður
  • Margrét Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Unnsteinsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Árnadóttir aðalmaður
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Fjárhagsáætlun 2014 og 2015 - 2017

Málsnúmer 1304016Vakta málsnúmer

Farið yfir fjárhagsramma fjárhagsáætlunar og ábendingar sem fram hafa komið milli funda.
Félagsmálanefnd leggur til að gjaldskrá félagsþjónustu hækki um 4% í samræmi við ákvörðun bæjarráðs.
Félagsmálanefnd vekur athygli á að mikil óvissa ríkir um fjármögnun þeirra verkefna sem tilheyra málefnum fatlaðra. Ef að líkum lætur mun framlag til byggðasamlagsins skerðast um 10% á næsta ári.

2.Styrkumsóknir 2014 - Ýmis mál

Málsnúmer 1309008Vakta málsnúmer

Umsjón um styrk vegna reksturs bifreiðar Sambýlisins við Lindargötu.
Félagsmálanefnd samþykkir samsvarandi styrkupphæð og á þessu ári.

3.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1310024Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1310030Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

5.Trúnaðarmál, umsókn um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1308014Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

6.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1302061Vakta málsnúmer

Erindi synjað.

7.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1301078Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

8.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1309015Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt að hluta.

9.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1212028Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

10.Rekstraryfirlit september 2013

Málsnúmer 1310081Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

11.Fundargerðir þjónustuhóps SSNV 2013

Málsnúmer 1301094Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar fundargerðir þjónustuhóps málefna fatlaðra frá, 17. september, 29. september og 9. október síðast liðinn.

Fundi slitið - kl. 14:30.