Styrkumsóknir 2014 - Ýmis mál

Málsnúmer 1309008

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 320. fundur - 05.11.2013

Bæjarráð samþykkir eftirtalda styrki.
1.  Til Hestamannafélagsins Glæsis - styrkur til greiðslu á fasteignaskatti.
2.  Til Hestamannafélagsins Gnýfara - styrkur til greiðslu á fasteignaskatti.
3.  Til Sævars Birgissonar, kr. 100.000.-
4.  Til Foreldrafélags Grunnskólans, kr. 55.000.-
5.  Til Björgunarsveitarinnar Tinds, kr. 500.000.-
Til sömu aðila, styrkur til greiðslu fasteignaskatts.

6.  Til Björgunarsveitarinnar Stráka kr. 500.000.-
Til sömu aðila, styrkur til greiðslu fasteignaskatts.
7.  Til Foreldrafélags Leikskála, kr. 55.000.-
8.  Til Foreldrafélags Leikhóla, kr. 55.000.-
9.  Til Herhúsfélagsins, styrkur til greiðslu fasteignaskatts.
10. Ólafsfjarðarkirkja, vegna kirkjugarðs kr. 200.000.-
11. Siglufjarðarkirkja, vegna barnastarfs kr. 75.000.-
12. Ólafsfjarðarkirkja, vegna barnastarfs kr. 75.000.-
13. Systrafélag Siglufjarðarkirkju, vegna lagfæringar á safnaðarheimili kr. 200.000.-
14. Skotveiðifélag Ólafsfjarðar, vegna geymslu á kastvélum í Aravíti, 52.000,-

Bæjarráð hafnaði neðantöldum umsóknum um fjármagn.
1.  Frá Betri byggð.
2.  Frá Kvennaathvarfi.
3.  Frá Stígamótum.
4.  Frá Neytendasamtökunum.

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 77. fundur - 07.11.2013

Umsjón um styrk vegna reksturs bifreiðar Sambýlisins við Lindargötu.
Félagsmálanefnd samþykkir samsvarandi styrkupphæð og á þessu ári.