Bæjarstjórn Fjallabyggðar

164. fundur 13. júní 2018 kl. 17:00 - 17:45 í Tjarnarborg Aðalgötu 13 Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi, D lista
  • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi, D lista
  • Tómas Atli Einarsson bæjarfulltrúi, D lista
  • Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir bæjarfulltrúi, I lista
  • Nanna Árnadóttir bæjarfulltrúi, I lista
  • Jón Valgeir Baldursson bæjarfulltrúi, H lista
  • Særún Hlín Laufeyjardóttir bæjarfulltrúi, H lista
Starfsmenn
  • Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri
  • Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála
Fundargerð ritaði: Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála
Helga Helgadóttir bauð kjörna bæjarfulltrúa velkomna til fundar en samkvæmt 6.gr. samþykkta um stjórn Fjallabyggðar, boðar sá fulltrúi í nýkjörinni bæjarstjórn sem á að baki lengsta fundarsetu til fyrsta fundar eftir kosningar og stýrir fundi þar til forseti hefur verið kjörinn.

1.Sveitarstjórnarkosningar 2018

Málsnúmer 1802027Vakta málsnúmer

Bæjarstjóri fór yfir fundargerð 45. fundar yfirkjörstjórnar við alþingis- og sveitarstjórnakosningar, sem haldinn var í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði 26. maí 2018 s.l.
Niðurstaða kosninga er sem hér segir.
Kjósendur á kjörskrá og greidd atkvæði: karlar, konur, samtals
Kjósendur á kjörskrá 797, 781, 1578
Atkvæði greidd á kjörfundi 1025
Utankjörfundaratkvæði 229
Alls greidd atkvæði 1254
Auðir seðlar voru 41
Ógildir voru 6
Gild atkvæði féllu þannig:
D listi Sjálfstæðisflokks 539 atkv., 44,7% , 3 kjörnir fulltrúar.
H listi fyrir Heildina 371 atkv., eða 30,7%, 2 kjörnir fulltrúar.
I listi Betri Fjallabyggð 297 atkv., eða 24,6%, 2 kjörnir fulltrúar.
Gild atkvæði alls 1207
Breytingar og útstrikanir á seðlum voru mjög óverulegar 2-5 á hverjum lista. Útstrikanir og breytingar höfðu ekki áhrif á sætaskipan í sveitarstjórn og eru kjörnir aðal- og varamenn eftirtaldir:
Aðalmenn: sæti nafn listi atkvæði í sæti
1 Helga Helgadóttir D, 539
2 Jón Valgeir Baldursson H, 371
3 Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I, 297
4 S. Guðrún Hauksdóttir D, 269
5 Særún H Laufeyjardóttir H, 185,5
6 Tómas Atli Einarsson D, 179,7
7 Nanna Árnadóttir I, 148,5

Varamenn eru :
1 Ólafur Stefánsson D, 134,8
2 Helgi Jóhannsson H, 123,7
3 Hjördís Hjörleifsdóttir D, 107,8
4 Konráð Karl Baldvinsson I, 99
5 Þorgeir Bjarnason H, 92,8
6 Ingvar Guðmundsson D, 89,8
7 Hrafnhildur Ýr Denke, I, 74,25

Kjörnir bæjarfulltrúar hafa fengið sín kjörbréf afhent.

2.Samstarfssamningur milli D og I- lista kjörtímabilið 2018-2022

Málsnúmer 1806037Vakta málsnúmer

Helga Helgadóttir fyrir hönd D-lista Sjálfstæðisflokksins og Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir fyrir hönd I-lista Betri Fjallabyggðar lögðu fram samstarfssamning á milli framboðanna.
Helga Helgadóttir gerði grein fyrir samstarfssamningnum og helstu áherslum hans.
Samningur lagður fram til kynningar.

3.Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar 2018 - 2022

Málsnúmer 1806014Vakta málsnúmer

a.
Kjör forseta bæjarstjórnar. Tillaga kom fram um að Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista yrði forseti bæjarstjórar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir tók nú við stjórn fundarins.

b.
Kjör 1. Varaforseta bæjarstjórnar. Tillaga kom um að Helga Helgadóttir D-lista yrði 1. Varaforseti. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
c.
Kjör 2. varaforseta bæjarstjórnar. Tillaga kom fram um að Nanna Árnadóttir I-lista yrði 2. varaforseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
d.
Kosning tveggja skrifara og tveggja til vara. Tillaga kom fram um Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista og Nanna Árnadóttir I-lista sem skrifara og Tómas Atli Einarsson D-lista og Jón Valgeir Baldursson H-lista til vara. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.

e.
Kosning í bæjarráð.
Aðalmenn : Helga Helgadóttir formaður D-lista, Nanna Árnadóttir varaformaður I-lista, Jón Valgeir Baldursson H lista.
Til vara S. Guðrún Hauksdóttir D-lista, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista og Særún H. Laufeyjardóttir H-lista.

Tillaga samþykkt með 7 atkvæðum

f.
Kosning í nefndir og stjórnir

Eftirtaldir hlutu samhljóða kosningu með 7 atkvæðum í nefndir, ráð og stjórnir Fjallabyggðar. Formaður nefndar er talinn upp fyrstur nefndarmanna.

Nefndir Hafnarstjórn :
Aðalmenn : Tómas Atli Einarsson, formaður D-lista, Guðmundur Gauti Sveinsson D-lista, Ægir Bergsson I-lista, Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir, varaformaður I-lista, Andri Viðar Víglundsson H-lista.
Varamenn : Helga Helgadóttir D-lista, Vibekka Arnardóttir D-lista, Ólafur Haukur Kárason I-lista, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista, Þorgeir Bjarnason H-lista.

Félagsmálanefnd :
Aðalmenn : Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir, formaður I-lista, Sóley Anna Pálsdóttir I-lista, Ingvar Á. Guðmundsson, varaformaður D-lista, Díana Lind Arnarsdóttir D-lista, Særún Hlín Laufeyjardóttir H-lista.
Varamenn : Hólmar Hákon Óðinsson I-lista, Rodrigo Junqueira (Guito) Thomas I-lista, Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir D-lista, Gunnlaug Kristjánsdóttir D-lista, Bylgja Hafþórsdóttir H-lista.

Barnaverndarnefnd Útey:
Aðalmenn: Halldór Þormar Halldórsson, Erla Gunnlaugsdóttir, Bryndís Hafþórsdóttir.
Varamenn : Kristín Brynhildur Davíðsdóttir, Margrét Ósk Harðadóttir.

Skipulags-og umhverfisnefnd :
Aðalmenn : Konráð Karl Baldvinsson, formaður I-lista, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista, Brynja I Hafsteinsdóttir D-lista, Hjördís Hjörleifsdóttir, varaformaður D-lista, Helgi Jóhannsson H-lista.
Varamenn : Sævar Eyjólfsson I-lista, Nanna Árnadóttir I-lista, Ólafur Stefánsson D-lista, Rúnar Friðriksson D-lista, Rósa Jónsdóttir H-lista.

Markaðs- og menningarnefnd
Aðalmenn: Ólafur Stefánsson, formaður D-lista, Sigríður Guðmundsdóttir D-lista, Ægir Bergsson I-lista, Ida Marguerite Semey, varaformaður I-lista, Jón Kort Ólafsson H-lista.
Varamenn: Sandra Finnsdóttir D-lista, Magnús G. Ólafsson D-lista, Rodrigo Junqueira (Guito) Thomas I-lista, Guðrún Linda Norðfjörð Rafnsdóttir I-lista, Irina Marinela Lucaci H-lista.

Fræðslu- og frístundanefnd :
Aðalmenn : Sigríður Guðrún Hauksdóttir, formaður D-lista, Gauti Már Rúnarsson D-lista, Hólmar Hákon Óðinsson, varaformaður I-lista, Guðrún Linda Norðfjörð Rafnsdóttir I-lista, Dilja Helgadóttir H-lista.
Varamenn : María Lillý Jónsdóttir D-lista, Tómas Atli Einarsson D-lista, Sævar Eyjólfsson I-lista, Ólína Ýr Jóakimsdóttir I-lista, Þorgeir Bjarnason H-lista.

Skólanefnd TÁT :
Aðalmenn : Helga Helgadóttir D-lista, Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda og markaðsmála.
Varamenn : Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista, Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri.

Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar :
Aðalmenn : Gunnlaugur J Magnússon formaður D-lista, Svanborg Anna Sigurlaugsdóttir I-lista, Kristín Bogadóttir H-lista.

Undirkjörstjórn Ólafsfirði :
Aðalmenn : Anna María Elíasdóttir, formaður D-lista, Auður Ósk Rögnvaldsdóttir, varaformaður I-lista, Helga Jónsdóttir H-lista.
Varamenn : Signý Hreiðarsdóttir D-lista, Guðlaug Jörgína Ólafsdóttir I-lista, Þormóður Sigurðsson H-lista.

Undirkjörstjórn Siglufirði :
Aðalmenn: Hulda Ósk Ómarsdóttir, formaður D-lista, Ólafur Haukur Kárason, varaformaður I-lista, Sigurður Hlöðversson H-lista.
Varamenn : Dagný Finnsdóttir D-lista, Guðrún Linda Norðfjörð Rafnsdóttir I-lista, Jón Kort Ólafsson H-lista.

Stjórn Hornbrekku :
Aðalmenn : Nanna Árnadóttir, formaður I-lista, Konráð Karl Baldvinsson I-lista, Sigríður Guðrún Hauksdóttir, varaformaður D-lista, Þorsteinn Þorvaldsson D-lista, Helga Jónsdóttir H-lista.
Varamenn : Sóley Anna Pálsdóttir I-lista, Ólafur Haukur Kárason I-lista, Brynja I Hafsteinsdóttir D-lista, Þorbjörn Sigurðsson D-lista, Dilja Helgadóttir H-lista.

Öldungaráð :
Aðalmaður : Sigríður Guðrún Hauksdóttir, formaður D-lista, 2 aðalmenn frá félagi eldri borgara Siglufirði, 2 aðalmenn frá félagi eldri borgara Ólafsfirði.
Varamaður : Hjördís Hjörleifsdóttir, varaformaður D-lista, 2 varamenn frá félagi eldri borgara Siglufirði, 2 varamenn frá félagi eldri borgara Ólafsfirði.

Fjallskilastjórn Fjallabyggðar :
Egill Rögnvaldsson formaður, Jakob Agnarsson, Kjartan Ólafsson.

Aðalfundur Eyþings :
Aðalmenn : Helga Helgadóttir D-lista, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista, Jón Valgeir Baldursson H-lista, Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri.
Varamenn : Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista, Nanna Árnadóttir I-lista, Tómas Atli Einarsson D-lista, Særún Hlín Laufeyjardóttir H-lista.

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar :
Aðalmaður : Helga Helgadóttir D-lista.
Varamaður : Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista.

Stjórn Síldarminjasafns ses. :
Aðalmaður : Ólafur Stefánsson D-lista
Varamaður : Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista

Stjórn Sigurhæða ses :
Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri.

Stjórn Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar
Aðalmaður: Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir I-lista.
Varamaður : Guðrún Linda Norðfjörð Rafnsdóttir I-lista.

Menningasjóður SPS:
Aðalmaður : Friðfinnur Hauksson I-lista.
Varamaður : Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir D-lista.

Almannavarnanefnd Eyjafjarðar (Almey) :
Aðalmaður : Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri
Varamaður : Ármann V. Sigurðsson, deildarstjóri tæknideildar

Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands :
Aðalmaður : Helga Helgadóttir D-lista,
Varamaður : Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista,

Heilbrigðisnefnd SSNV :
Aðalmaður : Konráð Karl Baldvinsson I-lista.
Varamaður : Nanna Árnadóttir I-lista.

Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga
Aðalmenn : Helga Helgadóttir D-lista, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista.
Varamenn : Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista, Nanna Árnadóttir I-lista.

Fulltrúaráð Eyþings:
Aðalmenn : Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri, Helga Helgadóttir D-lista.
Varamenn : Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir I-lista.

Flokkun :
Aðalmaður : Ármann V. Sigurðsson, deildarstjóri tæknideildar.
Varamaður : Jón Garðar Steingrímsson

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar :
Fulltrúar : Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri, Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista.

4.Ráðning bæjarstjóra

Málsnúmer 1806031Vakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu meirihluta Sjálfstæðisflokks og Betri Fjallabyggðar um að Gunnar Ingi Birgisson verði ráðinn sem bæjarstjóri Fjallabyggðar fyrir kjörtímabilið 2018-2022.
Tillagan borin upp og samþykkt með 5 atkvæðum. Jón Valgeir Baldursson H-lista og Særún Hlín Laufeyjardóttir H-lista sitja hjá í atkvæðagreiðslu.

Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu að ráðningarsamningi við Gunnar Inga Birgisson sem bæjarstjóra Fjallabyggðar til loka kjörtímabils 2018-2022.
Bæjarstjórn samþykkir ráðningarsamninginn með 7 atkvæðum og felur forseta bæjarstjórnar að undirrita samninginn fyrir hönd Fjallabyggðar.

Forseti bæjarstjórar lagði einnig fram tillögu um prófkúruumboð til bæjarstjóra. Tillagan samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

5.Sumarleyfi bæjarstjórnar 2018

Málsnúmer 1806030Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga var borin upp af forseta:
"Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir að fella niður fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar í júlí og ágúst 2018. Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarfrí verður miðvikudaginn 12. september 2018.
Bæjarstjórn felur bæjarráði fullnaðarafgreiðslu mála á þessum tíma í samræmi við 31. grein samþykktar um stjórn Fjallabyggðar."

Tillaga að sumarleyfi samþykkt með 7 atkvæðum

Fundir verða annan miðvikudag í mánuði kl. 17:00 til skiptis á Siglufirði og í Ólafsfirði.

Fundi slitið - kl. 17:45.