Bæjarráð Fjallabyggðar

848. fundur 18. október 2024 kl. 10:00 - 10:18 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir varaformaður
  • Sæbjörg Ágústsdóttir varafulltrúi
  • Helgi Jóhannsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Bragi Freyr Kristbjörnsson deildarstjóri
Fundargerð ritaði: Bragi Freyr Kristbjörnsson deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármáladeildar

1.Matvöruverslanir í Fjallabyggð

Málsnúmer 2410086Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi erindi Helga Jóhannssonar, bæjarfulltrúa H-listans um matvöruverslanir í Fjallabyggð.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð felur bæjarstjóra að kalla eftir svörum frá Samkaupum um framtíðaráform og leggja fyrir næsta fund bæjarráðs.
Fylgiskjöl:

2.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði 2025 - Skógræktarfélag Siglufjarðar

Málsnúmer 2410062Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Skógræktarfélags Siglufjarðar um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.

3.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði 2025 - Skíðafélag Ólafsfjarðar

Málsnúmer 2410044Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Skíðafélags Ólafsfjarðar um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.

4.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði 2025 - Blakfélag Fjallabyggðar

Málsnúmer 2410014Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Blakfélags Fjallabyggðar um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.

5.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði 2025 - Hestamannafélagið Gnýfari

Málsnúmer 2410031Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Hestamannafélagsins Gnýfara um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.

6.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði 2025 - Hestamannafélagið Gnýfari

Málsnúmer 2410035Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Hestamannafélagsins Gnýfara um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.

7.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði 2025 - Hestamannafélagið Glæsir

Málsnúmer 2409094Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Hestamannafélagsins Glæsis um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.

8.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði 2025 - Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar

Málsnúmer 2409085Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Ungmenna- og íþróttasambands Fjallabyggðar um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.

9.Umsókn um styrk eða framlag úr bæjarsjóði 2025 - TBS

Málsnúmer 2409084Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi umsókn Tennis- og badmintonfélags Siglufjarðar um styrk eða framlag úr bæjarsjóði fyrir árið 2025.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.

10.Styrkumsóknir 2025 - Fasteignaskattur félaga og félagasamtaka.

Málsnúmer 2409058Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi yfirlit yfir mótteknar umsóknir félaga og félagasamtaka um styrk til greiðslu fasteignaskatts árið 2025.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Bæjarráð samþykkir meðfylgjandi yfirlit og vísar því áfram til vinnslu við gerð fjárhagsáætlunar 2025.

11.Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi gistingar - Þverá 11

Málsnúmer 2410078Vakta málsnúmer

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 14. október frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi eystra úr máli 2024-066995. Með vísan til 10. gr. laga nr. 85/2007, 26. og 27. gr. reglugerðar. nr. 1277/2016 er óskað umsagnar slökkviliðs og heilbrigðiseftirlits varðandi umsókn Snorra Árnasonar, um leyfi til að reka gististað í flokki II - H Frístundahús í Þverá 11 F2315124 í Ólafsfirði.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

12.Ósk um styrk - Okkar heimur

Málsnúmer 2410079Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi erindi Okkar heims vegna úrræðis sem stendur til að koma á fót á Akureyri fyrir íbúa á norður- og austurlandi. Um er að ræða fjölskyldusmiðjur á vegum Okkar heims og er stuðningsúrræði fyrir börn foreldra með geðrænan vanda/geðsjúkdóma. Unnið er að því að fjármagna verkefnið og er meðal annars verið að leita til sveitarfélaga í von um að þau geti stutt verkefnið fjárhagslega.
Vísað til nefndar
Málinu er vísað til umsagnar í félagsmálanefnd.

13.Framtíð Flugklasans

Málsnúmer 2408055Vakta málsnúmer

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi styrkumsókn Markaðsstofu Norðurlands vegna Flugklasans Air 66N fyrir starfsárið 2025.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Bæjarráð tekur vel í erindið og vísar því til gerðar fjárhagsáætlunar 2025.

Fundi slitið - kl. 10:18.