Matvöruverslanir í Fjallabyggð

Málsnúmer 2410086

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 848. fundur - 18.10.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi erindi Helga Jóhannssonar, bæjarfulltrúa H-listans um matvöruverslanir í Fjallabyggð.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð felur bæjarstjóra að kalla eftir svörum frá Samkaupum um framtíðaráform og leggja fyrir næsta fund bæjarráðs.
Fylgiskjöl:

Bæjarráð Fjallabyggðar - 854. fundur - 26.11.2024

Á 848. fundi bæjarráðs var tekið fyrir erindi Helga Jóhannssonar, bæjarfulltrúa H-listans um matvöruverslanir í Fjallabyggð. Bæjarráð fól bæjarstjóra að kalla eftir svörum frá Samkaup um framtíðaráform fyrirtækisins og leggja fyrir bæjarráð.
Með fundarboði bæjarráðs fylgdi svar Gunnar Lífar Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra verslunar- og mannauðssviðs Samkaupa.

Lagt fram til kynningar
Bæjarráð þakkar Samkaupum fyrir skýr svör.