Leikskólar Fjallabyggðar

 Gjaldskrá 2023 Skólanámskrá ForeldrahandbókVefsíða leikskólanna

Leikskólinn er fyrsta skólastigið (stig skólakerfisins) og upphaf skólagöngu barna (formlegrar menntunar einstaklinga.)   

Leikskólar starfa samkvæmt lögum um leikskóla nr. 90/2008,  reglugerð um starfsemi leikskóla nr. 655/2009  og aðalnámskrá leikskóla útgefinni af mennta- og menningarmálaráðuneytinu 2011.

Leikskóli Fjallabyggðar er opinn frá kl 7:45 - 16:15 alla virka daga.

Leikskólar í Fjallabyggð eru tveir:

Leikskólinn Leikskálar

Leikskólinn Leikskálar var tekinn í notkun haustið 1993. Nú er hann hluti af Leikskóla Fjallabyggðar ásamt Leikhólum á Ólafsfirði frá árinu 2010. Í leikskólanum eru 81 barn á aldrinum 1-5 ára og deildirnar eru fimm, Nautaskál, Hvanneyrarskál, Skollaskál, Selskál og Núpaskál

Leikskálar eru til húsa að:  

Brekkugötu 2, Siglufirði
Sími 464-9145

Leikskólinn Leikhólar

Leikskólinn Leikhólar var stofnaður 1982. Nú er hann hluti af Leikskóla Fjallabyggðar ásamt Leikskálum á Siglufirði. Í leikskólanum eru 44 börn á aldrinum 1-5 ára og deildirnar eru þrjár, Álfhóll, Hulduhóll og Tröllahóll.

Leikhólar eru til húsa að:  

Ólafsvegi 25, Ólafsfirði
Sími 464-9240

Námskrá 2021  Viðbragðsáætlun  Jafnréttisáætlun 

Fréttir

Foreldrafélag Leikskála færir leikskólanum veglega gjöf

Foreldrafélag Leikskála afhenti leikskólanum veglega gjöf að andvirði 210.000 kr.
Lesa meira

Börn úr Leikskálum kíktu í heimsókn í Ráðhúsið

Jólagleðin leyndi sér ekki þegar flottir 4ra og 5 ára nemendur Leikskála á Siglufirði kíktu í óvænta heimsókn í Ráðhúsið í dag og sungu jólalög fyrir okkur starfsfólkið. Fengu þau öll smákökur að launum og stilltu sér upp fyrir myndatöku. Takk fyrir þessa ánægjulegu heimsókn og gleðileg jól.
Lesa meira

Starfsmenn Leikskóla

Nafn Starfsheiti Netfang

Leikskólar