Félagsmiðstöðvar

Félagsmiðstöðin í Fjallabyggð heitir Neon.

Deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála hefur yfirumsjón með starfi hennar en að jafnaði eru starfsmenn sem sjá um daglegt starf. 

Markmið félagsmiðstöðvarinnar er að bjóða börnum og unglingum í Fjallabyggð upp á tómstundir og félagslegt umhverfi á sínum eigin forsendum.

Félagsmiðstöðin er staðsett að Lækjargötu 8 Siglufirði.

Að jafnaði er opið 2 kvöld í viku fyrir 8.-10. bekkinga.

Starfsmenn Neon

Nafn Starfsheiti Netfang

Félagsmiðstöðin Neon

Fréttir

Íþróttamiðstöðvarnar verða lokaðar þriðjudaginn 24. maí frá kl. 12:00

Íþróttamiðstöðvarnar verða lokaðar þriðjudaginn 24. maí frá kl. 12:00 vegna námskeiðis stafsfólks.
Lesa meira

Orðsending frá félagsmiðstöðinni Neon - Páskahappdrætti

Orðsending frá félagsmiðstöðinni Neon. Útdrætti í páskahappdrætti Neons er frestað til fimmtudags. Útdráttur fer fram á sýsluskrifstofu. Unglingar í Neon þakka öllum sem gáfu vinninga eða keyptu miða innilega fyrir stuðninginn.
Lesa meira