Félagsmiðstöðvar

Félagsmiðstöðin í Fjallabyggð heitir Neon.

Deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála hefur yfirumsjón með starfi hennar en að jafnaði eru starfsmenn sem sjá um daglegt starf. 

Markmið félagsmiðstöðvarinnar er að bjóða börnum og unglingum í Fjallabyggð upp á tómstundir og félagslegt umhverfi á sínum eigin forsendum.

Félagsmiðstöðin er staðsett að Suðurgötu 4 á Siglufirði.

Að jafnaði er opið 2 kvöld í viku fyrir 8.-10. bekkinga.

 

Starfsmenn Neon

Nafn Starfsheiti Netfang

Félagsmiðstöðin Neon

Fréttir

Dregið hefur verið í vorhappdrætti Neons

Dregið hefur verið í vorhappdrætti Neons. Útdráttur fór fram á skrifstofu sýslumanns í dag 24. apríl.
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar áfram í hæfileikakeppni Fiðrings 2023

Nemendur úr 8.-10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar komust áfram í Fiðringi með atriðið sitt Seinna er of seint, sem fjallar um áhrif hlýnun jarðar.
Lesa meira