Innviðaþing 2025

Málsnúmer 2506041

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 882. fundur - 03.07.2025

Innviðaþing verður haldið í fyrsta sinn fimmtudaginn 28. ágúst nk. á Hilton Reykjavík Nordica. Innviðaráðuneytið stendur að þinginu og verður sjónum beint að uppbyggingu og öryggi innviða í samgöngum og fjarskiptum, þ.á m. fjárfestingum í innviðum og samfélagslegum ávinningi þeirra.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 887. fundur - 21.08.2025

Fyrir liggur erindi frá Innviðaráðuneyti þar sem hvatt er til skráningar á Innviðaþing sem haldið verður 28.ágúst n.k. á Reykjavík Hótel Nordica undir yfirskriftinni "Sterkir innviðir - sterkt samfélag".
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 888. fundur - 27.08.2025

Innviðaþing 2025 mun fara fram á morgun, fimmtudag.
Lagt fram til kynningar
Bæjarstjóri og formaður bæjarráðs munu sitja Innviðaþing 2025 fyrir hönd Fjallabyggðar.