Fundargerðir Framkvæmdaráðs um barnavernd á Mið - Norðurlandi

Málsnúmer 2303068

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 784. fundur - 28.03.2023

Fundargerð 1. fundar framkvæmdaráðs um barnavernd á Mið - Norðurlandi lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 883. fundur - 10.07.2025

Fyrir liggur fundargerð frá 5.fundi Framkvæmdaráðs um barnavernd á Mið-Norðurlandi.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð felur sviðsstjóra velferðarsviðs og deildarstjóra félagsþjónustu að yfirfara drög að samningi um Barnaverndarþjónustu Mið-Norðurlands og skila inn greinargerð til bæjarráðs fyrir næsta fund framkvæmdaráðs sem fyrirhugaður er í ágúst.

Velferðarnefnd Fjallabyggðar - 3. fundur - 01.10.2025

Fundargerð 5. fundar framkvæmdaráðs um barnavernd á Mið - Norðurlandi lögð fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.