Reglur Barnaverndarþjónustu Mið - Norðurlands um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannskostnaðar.

Málsnúmer 2303057

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 783. fundur - 21.03.2023

Lagðar fram nýjar reglur Barnaverndarþjónustu Mið - Norðurlands um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannskostnaðar sbr. 47.gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
Reglurnar voru unnar af aðilum fagráðs Barnaverndarþjónustu Mið - Norðurlands sem samþykkti reglurnar fyrir sitt leyti 13. mars sl. og vísaði þeim til umfjöllunar framkvæmdaráðs og til afgreiðslu hjá hverri sveitarstjórn aðildarfélaga Barnaverndarþjónustu Mið - Norðurlands. Reglurnar voru kynntar á framkvæmdaráðsfundi 16. mars s.l.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við drögin og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 228. fundur - 12.04.2023

Lagðar fram nýjar reglur Barnaverndarþjónustu Mið - Norðurlands um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannskostnaðar sbr. 47.gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
Reglurnar voru unnar af aðilum fagráðs Barnaverndarþjónustu Mið - Norðurlands sem samþykkti reglurnar fyrir sitt leyti 13. mars sl. og vísaði þeim til umfjöllunar framkvæmdaráðs og til afgreiðslu hjá hverri sveitarstjórn aðildarfélaga Barnaverndarþjónustu Mið - Norðurlands. Reglurnar voru kynntar á framkvæmdaráðsfundi 16. mars s.l.
Samþykkt
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.