Samantekt frá yfirhafnarverði

Málsnúmer 2211081

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 131. fundur - 14.11.2022

Yfirhafnarvörður fór yfir ýmis málefni Fjallabyggðarhafna.
Hafnarstjórn þakkar yfirhafnarverði fyrir góða samantekt.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 137. fundur - 10.05.2023

Yfirhafnarvörður fór yfir ýmis málefni Fjallabyggðarhafna.
Hafnarstjórn þakkar yfirhafnarverði fyrir góða yfirferð og leggur áherslu á að ljós í neyðarstigum við bryggjur verði endurnýjuð.
Hafnarstjórn felur deildarstjóra tæknideildar að hefja viðræður við Vegagerðina vegna uppsetningar á kanttré við Togarabryggju.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 138. fundur - 28.06.2023

Hafnarstjórn þakkar yfirhafnarverði fyrir samantektina.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 139. fundur - 07.09.2023

Yfirhafnarvörður fór yfir ýmis málefni Fjallabyggðahafna.
Hafnarstjórn þakkar yfirhafnarverði fyrir góða yfirferð.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 140. fundur - 01.11.2023

Yfirhafnarvörður fór yfir ýmis málefni Fjallabyggðahafna.
Lagt fram til kynningar
Hafnarstjórn þakkar yfirhafnarverði fyrir góða kynningu.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 143. fundur - 29.01.2024

Yfirhafnarvörður fór yfir ýmis málefni Fjallabyggðahafna.
Hafnarstjórn þakkar yfirhafnarverði fyrir góða kynningu og felur yfirhafnarverði að láta þykktarmæla löndunarkranann við Togarabryggju og í framhaldi óska eftir tilboðum í viðgerð á krananum. Kraninn þarf að vera tilbúin til notkunar 15 mars næstkomandi. Yfirhafnarverði einnig falið að fá verð í endurbætur á fenderum á flotbryggju við innri höfn. Myndavélakerfi hefur verið pantað fyrir báðar hafnir, yfirhafnarverði falið að fá tilboð í uppsetningu á kerfinu.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 145. fundur - 16.04.2024

Lögð fram samantekt frá yfirhafnarverði.
Hafnarstjórn þakkar yfirhafnarverði fyrir samantektina og hafnarstjóra fyrir yfirferðina.