Starfshópur til að skoða og gera tillögur til umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um nýtingu vindorku.

Málsnúmer 2208055

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 756. fundur - 30.08.2022

Lagt fram til kynningar erindi frá starfshóp umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu sem skipaður hefur verið til að skoða og gera tillögur til umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um nýtingu vindorku.
Lagt fram til kynningar

Bæjarráð Fjallabyggðar - 757. fundur - 06.09.2022

Lagður er fram til kynningar tölvupóstur frá fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga í starfshópi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um nýtingu vindorku. Starfshópurinn sækist eftir umsögnum sveitarfélaga um tiltekin álitaefni fyrir lok september.
Lagt fram til kynningar