Rekstraryfirlit ágúst 2016

Málsnúmer 1610045

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 470. fundur - 18.10.2016

Lagt fram rekstraryfirlit fyrir ágúst 2016.
Rekstrarniðurstaða Fjallabyggðar fyrir janúar til ágúst 2016, er 30,6 milljónum lakari en tímabilsáætlun gerir ráð fyrir.
Tekjur umfram gjöld eru 62,1 millj. í stað 92,7 millj.
Tekjur eru 74,9 millj. hærri en áætlun, gjöld 133,3 millj. hærri og fjármagnsliðir 27,8 millj. lægri.
Stærstu frávik tengjast lægra útsvari m.a. vegna minni tekna er viðkemur sjávarútvegi, lægri hafnartekjum, hærri launakostnaði vegna kjarasamninga, hækkun lífeyrisskuldbindinga og t.d. meiri kostnaður vegna ófyrirséðs viðhalds á fráveitu- og vatnsveitukerfum.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 27. fundur - 20.10.2016

Lagt fram
Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar - ágúst 2016. Menningarmál: Rauntölur, 56.849.377 kr. Áætlun, 57.677.515. kr. Mismunur; 828.138 kr. Markaðs- og ferðamál: Rauntölur, 2.875.748 kr. Áætlun 7.491.536 kr. Mismunur; 4.615.788 kr.

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 101. fundur - 21.10.2016

Lagt fram
Lagt fram rekstraryfirlit félagsmáladeildar fyrir tímabilið janúar til ágúst 2016. Rauntölur; 54.780.550 kr. Áætlun; 63.641.450 kr. Rekstrarniðurstaða félagsþjónustu er 8.860.900 kr. betri en tímabilsáætlun gerir ráð fyrir.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 85. fundur - 24.10.2016

Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið 1.1. - 31.8. 2016.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 33. fundur - 31.10.2016

Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar - ágúst 2016. Fræðslu-og uppeldismál: Rauntölur, 466.488.048 kr. Áætlun, 467.025.308 kr. Mismunur; 145.260 kr.
Æskulýðs- og íþróttamál: Rauntölur, 171.638.068 kr. Áætlun 169.636.976 kr. Mismunur; -2.001.092 kr.