Rekstraryfirlit nóvember 2015

Málsnúmer 1601001

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 427. fundur - 12.01.2016

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit nóvember 2015.
Rekstrarniðurstaða Fjallabyggðar fyrir fyrstu ellefu mánuði ársins 2015, er 45,9 milljónum betri en tímabilsáætlun gerir ráð fyrir, 196,7 millj. í tekjur umfram gjöld í stað 150,8 millj.
Tekjur eru 61,5 millj. hærri en áætlun, gjöld 3,8 millj. hærri og fjármagnsliðir 11,8 millj. hærri.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 22. fundur - 14.01.2016

Lagt fram
Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar - nóvember. Menningarmál: Rauntölur, 63.964.102 kr. Áætlun, 63.353.600 kr. Mismunur; 389.489 kr. Markaðs- og ferðamál: Rauntölur, 16.188.313 kr. Áætlun 19.087.400 kr. Mismunur; -2.899.087 kr.

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 95. fundur - 21.01.2016

Lagt fram rekstraryfirlit félagsþjónustu fyrir tímabilið janúar - nóvember 2015. Rauntölur, 106.168.855 kr. Áætlun, 94.386.714 kr. Mismunur; -11.782.142 kr.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 23. fundur - 25.01.2016

Lagt fram til kynningar
Lagt fram
Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar - nóvember. Fræðslu- og uppeldismál: Rauntölur, 592.176.335 kr. Áætlun, 620.398.700 kr. Mismunur; 28.222.365 kr. Æskulýðs- og íþróttamál: Rauntölur, 216.515.795 kr. Áætlun 226.261.100 kr. Mismunur; 9.745.305 kr.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 196. fundur - 27.01.2016

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrir nóvember 2015.

Niðurstaða fyrir hreinlætismál er 12 millj. kr. sem er 68% af áætlun tímabilsins sem var 17,5 millj. kr.

Niðurstaða fyrir skipulags- og byggingarmál er 14,5 millj. kr. sem er 63% af áætlun tímabilsins sem var 23,1 millj. kr.

Niðurstaða fyrir umferðar- og samgöngumál er 102 millj. kr. sem er 97% af áætlun tímabilsins sem var 105,2 millj. kr.

Niðurstaða fyrir umhverfismál er 46,8 millj. kr. sem er 90% af áætlun tímabilsins sem var 52 millj. kr.

Niðurstaða fyrir eignasjóð er -129,7 millj. kr. sem er 115% af áætlun tímabilsins sem var -112,3 millj. kr.

Niðurstaða fyrir þjónustumiðstöð er 16,9 millj. kr. sem er 50% af áætlun tímabilsins sem var 33,7 millj. kr.

Niðurstaða fyrir veitustofnun er -25,9 millj. kr. sem er 76% af áætlun tímabilsins sem var -33,9 millj. kr.