Tillaga að Landsskipulagsstefnu 2015 - 2026

Málsnúmer 1412054

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 374. fundur - 07.01.2015

Skipulagsstofnun óskar eftir umsögn um tillögur að Landsskipulagsstefnu 2015 - 2026 sem er nú til kynningar ásamt umhverfismati í samræmi við lög nr. 123/2010 og 105/20016 og reglugerð nr. 1001/2011. Frestur til að skila athugasemdum er til 13. febrúar 2015.
Bæjarráð vísar málinu til skoðunar og afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 176. fundur - 28.01.2015

Skipulagsstofnun óskar eftir umsögn um tillögur að Landsskipulagsstefnu 2015 - 2026 sem er nú til kynningar ásamt umhverfismati í samræmi við lög nr. 123/2010 og 105/20016 og reglugerð nr. 1001/2011. Frestur til að skila athugasemdum er til 13. febrúar 2015.

Nefndin mun kynna sér tillöguna og koma með athugasemdir ef þörf þykir.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 177. fundur - 05.02.2015

Lögð fram umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um tillögu skipulagsstofnunar að landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Nefndin gerir ekki athugasemdir við tillöguna.