09.05.2022
Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekstur.
Lesa meira
06.05.2022
Við sveitarstjórnarkosningar sem fram fara laugardaginn 14. maí nk. er skipan í kjördeildir sem hér segir :
Lesa meira
05.05.2022
Í gær, 3. maí, var ársreikningur Fjallabyggðar vegna ársins 2021 tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fjallabyggðar.
Lesa meira
04.05.2022
Ársreikningur Fjallabyggðar var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn 3. maí, á fundinum var reikningum vísað samhljóða til seinni umræðu sem fara mun fram 11. maí nk.
Lesa meira
04.05.2022
Innritun í tónlistarnám við Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir haustönn 2022 er hafin. Hægt er að skrá sig í nám á heimasíðu Tónlistarskólans á Tröllaskaga.
Lesa meira
04.05.2022
Vortónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verða haldnir á tímabilinu 9. maí til 17. maí.
Lesa meira
03.05.2022
Á vef Síldarminjasafns Íslands var í gær birt sú ánægjulega frétt að tilkynnt hafi verið hvaða söfn væru tilnefnd til íslensku safnaverðlaunanna 2022 og er Síldarminjasafnið í hópi þeirra fimm safna sem tilnefnd eru til verðlaunanna.
Lesa meira
03.05.2022
Fjallbyggð býður íbúum til opins íbúafundar í tilefni komandi sveitarstjórnarkosninga, mánudaginn 9. maí kl. 19:30 í Tjarnarborg.
Lesa meira
02.05.2022
Félagsþjónusta Fjallabyggðar býður öllum 60 ára og eldri upp á fræðsluerindi um mat og næringu föstudaginn 6. maí nk. kl. 10:30 í sal Menntaskólans á Tröllaskaga í Ólafsfirði og kl. 13:00 sama dag í Ráðhúsinu á Siglufirði 2. hæð.
Lesa meira
02.05.2022
við hvetjum menningarstofnanir, æskulýðsgeirann, sveitarfélög, skóla, fræðsluaðila, fyrirtæki, ungt fólk og öll önnur sem áhuga hafa á alþjóðasamstarfi að nýta tækifærið og taka þátt.
Lesa meira