Fréttir

Jólakveðja

Bæjarstjóri, bæjarstjórn og starfsmenn Fjallabyggðar senda öllum íbúum Fjallabyggðar hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. F.h. Fjallabyggðar    Þórir Kr. Þórisson
Lesa meira

Skötuveislur í Allanum, Bíó Café og Höllinni á Þorláksmessu

Skötuveislur verða í þremur veitingastöðum í Fjallabyggð í ár. Höllin í Ólafsfirði verður með Skötuveislu í hádeginu á Þorláksmessu og einnig um kvöldið. Bíó Café á Siglufirði og Allinn á Siglufirði verða með Skötuveislu kl. 12:00 á hádegi á Þorláksmessu
Lesa meira

Dósamóttakan í Ólafsfirði auglýsir

Af illviðráðanlegum ástæðum verður dósamóttakan í Ólafsfirði lokuð í dag fimmtudag. Opið verður á morgun föstudag kl 16-18. sem er þá síðasti opnunardagur fyrir jól. Reiknað er með að móttakan opni aftur 8. janúar 2008
Lesa meira

Opnun á bókasöfnunum yfir hátíðarnar

Lesa meira

Ártalið og ljósin á brún Hvanneyrarskálar tendruð í 65. sinn

Ártalið og ljósin á brún Hvanneyrarskálar voru sett upp og tendruð af félögum í Skíðafélagi Siglufjarðar Skíðaborg laugardaginn 15. desember 2007
Lesa meira

Nýtt safnaðarheimili tekið í notkun í Ólafsfirði

Það var þétt setinn bekkurinn þegar nýtt safnaðarheimili við Ólafsfjarðarkirkju var tekið í notkun sunnudaginn 2. desember.
Lesa meira

Listgangan á Siglufirði

Í gærkvöldi var farin listganga á Siglufirði. Um þrjátíu manns söfnuðust saman á ráðhústorgi.
Lesa meira

Sorptaka um jól og áramót

Sorptaka mun vera eftirfarandi í heimahúsum um jól og áramót
Lesa meira

Kveikt á jólatrénu á Siglufirði

Nú klukkan 17:30 í dag var kveikt á jólarénu á Siglufirði við hátíðlega athöfn. Það var Unnur Hrefna Elínardóttir sem kveikti á trénu í ár.
Lesa meira

Skemmdarverk í Ólafsfirði

Að kvöldi fimmtudags voru unnar skemmdir á ljósunum við göngubrúna við tjörnina í Ólafsirði. Ábendingar um það hver eða hverjir voru hér að verki eru vel þegnar.
Lesa meira