Fréttir

Opinn fundur foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar

Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggðar boðar til opins fundar í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, miðvikudaginn 26. apríl kl. 18:00. Efni fundar: Lausnamiðuð umræða um fræðslustefnu og aðgerðaráætlun Fjallabyggðar. Foreldrafélagið vonast til að sjá sem flesta foreldra og forráðamenn barna í Grunnskóla Fjallabyggðar á fundinum.
Lesa meira

Löggæslukostnaður vegna „Síldarævintýris á Siglufirði“ felldur niður

Fréttatilkynning frá Fjallabyggð Löggæslukostnaður vegna „Síldarævintýris á Siglufirði“ felldur niður. Þann 12. júlí 2016 ákvað lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra að innheimta löggæslukostnað vegna bæjarhátíðarinnar „Síldarævintýrið á Siglufirði“ sem haldin var dagana 29. – 31. júlí 2016. Bæjaryfirvöld í Fjallabyggð mótmæltu þessari ákvörðun lögreglustjórans og neituðu að greiða löggæslukostnaðinn.
Lesa meira

Fréttatilkynning vegna ársreiknings Fjallabyggðar 2016

Fréttatilkynning vegna ársreiknings Fjallabyggðar 2016 Rekstrarniðurstaða jákvæð um 199 mkr.
Lesa meira

Aukafundur í Bæjarstjórn

Boðað er til aukafundar í Bæjarstjórn Fjallabyggðar. 145. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, föstudaginn 21. apríl 2017 og hefst kl. 12:00
Lesa meira

144. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar

144. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 19. apríl 2017 kl. 17.00
Lesa meira

Auglýsing um skipulag í Fjallabyggð

Tillaga að breyttu Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008–2028 – Athafna- og hafnarsvæði á Þormóðseyri, Siglufirði ásamt umhverfisskýrslu:
Lesa meira

Skólaakstur – tímabundin breyting

Þar sem páskaleyfi er að detta á í skólum Fjallabyggðar mun akstur skólarútu breytast í næstu viku. Dagana 10. til og með 12. apríl verður akstur með eftirfarandi hætti:
Lesa meira

Fljótamót 2017 - Skíðagöngumót fyrir alla fjölskylduna

Ferðafélag Fljóta stendur fyrir árlegu skíðagöngumóti í Fljótum, Föstudaginn langa þann 14. apríl 2017. Gengnar verða fjölbreyttar gönguleiðir við allra hæfi, með hefðbundinni aðferð í öllum flokkum barna, unglinga og fullorðinna. Skorað er á alla fjölskylduna unga sem aldna að taka nú fram skíðin og skrá sig til leiks í þessu skemmtilega móti í gömlu höfuðbóli skíðaíþróttarinnnar.
Lesa meira

Sóknarfæri í ferðaþjónustu í Fjallabyggð

Dagskrárgerðarmenn N4 hafa verið duglegir að heimsækja Fjallabyggð, flytja þaðan fréttir og stuttar kynningar af atvinnulífi staðarins. Á dögunum heimsótti teymið í þættinum Að norðan hjá N4 Ólafsfjörð og kynntu þau sér nýsköpun í ferðaþjónustu sífellt fleiri ferðamenn heimsækja Fjallabyggð og svæðið þar í kring og hefur ferðamannatímabilið lengst
Lesa meira

Páskadagskrá í Fjallabyggð

Það verður líf og fjör í Fjallabyggð um páskana. Ljósmyndasýning, tónleikar, listasýningar, helgistundir og síðast en ekki síst nægur snjór og endalaust páskafjör á skíðasvæðinu Skarðsdal Siglufirði. Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi yfir páskana í Fjallabyggð.
Lesa meira