23.08.2017
Vinna við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er hafin og hefur verið opnað sérstakt vefsvæði tileinkað vinnunni á slóðinni www.co2.is. Almenningur er hvattur til að senda hugmyndir og tillögur að aðgerðum til verkefnisstjórnar á netfangið loftslag@uar.is
Lesa meira
22.08.2017
Þessa dagana er verið að ganga frá samningi við Hópferðabíla Akureyrar um skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggð til næstu þriggja ára. Núgildandi samningur gildir til 31. ágúst nk.
Lesa meira
22.08.2017
Í vetur gefst nemendum 1.- 4. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar kostur á að sækja frístundarstarf strax að skólatíma loknum frá kl. 13:30 – 14:30.
Starfið verður fjölbreytt og unnið í samstarfi við íþróttafélögin í Fjallabyggð og tónlistarskólann á Tröllaskaga.
Lesa meira
21.08.2017
Föstudaginn 25. ágúst nk. kl. 16:00 mun ný viðbygging við Menntaskólann á Tröllaskaga í Ólafsfirði verða vígð.
Lesa meira
18.08.2017
Tónlistarhátíðin Berjadagar fer fram í Ólafsfirði 17. - 19. ágúst. Á hverju kvöldi verða klassískir tónleikar og ýmsir viðburðir í boði á daginn. Dagskráin er fyrir alla aldurshópa og ókeypis aðgangur fyrir 18 ára og yngri.
Lesa meira
17.08.2017
Vegna upphafs kennslu hjá Menntaskólanum á Tröllaskaga mun aksturstafla skólarútu breytast frá og með föstudeginum 18. ágúst.
Akstur vegna skóla- og frístundastarfs föstudaginn 18. ágúst verður sem hér segir:
Ath að tímasetningar merktar með gulu eru breyttar frá frístundaakstri sumarsins.
Lesa meira
14.08.2017
Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fer fram dagana 14. - 31. ágúst nk.
Lesa meira
12.08.2017
Þríeyki glæsilegra söngvara setur tóninn fyrir Berjadaga að þessu sinni með hrífandi söngdagskrá í Ólafsfjarðarkirkju, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20:00. Tenórarnir frá Siglufirði ásamt Elfu Dröfn flytja þekktar aríur og dúetta í bland við lög eftir Bjarna Þorsteinsson, Sigfús Halldórsson og Ingibjörgu Þorbergs. Bjarni Frímann Bjarnason er meðleikari kvöldsins.
Lesa meira
07.08.2017
Þjóðlagasetrið hefur í sumar staðið fyrir nokkrum mjög velsóttum viðburðum og næsta fimmtudagskvöld, 10. ágúst kl. 20:30, verður haldin síðasta kvöldstund sumarsins
Lesa meira
03.08.2017
Sólveig Rósa Sigurðardóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar og hefur hún hafið störf við skólann.
Lesa meira