Fréttir & tilkynningar

07.12.2025

Jólaandinn svífur yfir Ólafsfirði

Jólaandinn sveif yfir þegar jólaljósin voru tendruð á jólatrénu við Tjarnarborg í Ólafsfirði á föstudag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir flutti hugvekju og Tinna Hjaltadóttir og Guðmann Sveinsson tóku nokkur jólalög auk þess sem börn úr leikskólanum Leikhólum sungu jólalög. Þá tóku nokkrir jólasveinar forskot á sæluna og mættu til byggða til þess að hitta börnin.
Lesa fréttina Jólaandinn svífur yfir Ólafsfirði
Skjáskot af vef Rarik
07.12.2025

Tilkynning frá Rarik - viðhaldsvinna á Ólafsfirði

Lesa fréttina Tilkynning frá Rarik - viðhaldsvinna á Ólafsfirði
01.12.2025

Hátíðleg stemmning þegar jólaljósin voru tendruð

Lesa fréttina Hátíðleg stemmning þegar jólaljósin voru tendruð
01.12.2025

Bjössi brunabangsi heimsækir Fjallabyggð!

Lesa fréttina Bjössi brunabangsi heimsækir Fjallabyggð!
28.11.2025

Íbúafundur vegna fjárhagsáætlunar 2026

Lesa fréttina Íbúafundur vegna fjárhagsáætlunar 2026
24.11.2025

Aðventu og jóladagskrá í Fjallabyggð

Lesa fréttina Aðventu og jóladagskrá í Fjallabyggð
24.11.2025
Lausar stöður

Fjallabyggð auglýsir starf deildarstjóra fræðslu- og frístundamála

Lesa fréttina Fjallabyggð auglýsir starf deildarstjóra fræðslu- og frístundamála

Bærinn minn - Fjallabyggð

Inngangur

Hjálpaðu okkur að gera góðan bæ enn betri.
Sendu okkur ábendingu um hvað þér finnst mega betur fara.

Senda ábendingu

Eyðublað
  • Port of Siglufjörður