30.04.2025
Fjallabyggð vill kanna áhuga íbúa á að gerðir verði matjurtagarðar fyrir íbúa og leigðir gegn hóflegu gjaldi.
Auglýsir Fjallabyggð því eftir umsóknum frá áhugasömum íbúum um pláss í matjurtagörðum sumarið 2025.
Lesa meira
25.04.2025
Stóri plokkdagurinn verður haldinn með pompi og prakt um allt land sunnudaginn 27. apríl nk.
Lesa meira
23.04.2025
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á þaki Sundlaugar Siglufjarðar skv. útboðsgögnum AVH.
Endurnýja skal núverandi kraftsperrur yfir sundlaugarsal og endurnýja þakklæðningu á öllu húsinu ásamt uppsetningu veggja í þakrými.
Lesa meira
22.04.2025
Vakin er athygli á því að varp fugla er að hefjast og er þeim tilmælum beint til fólks að taka tillit til þess og vera ekki á ferð um varpsvæðin að óþörfu og alls ekki með hunda.
Lesa meira
22.04.2025
25 ára afmæli Karlakórs Fjallabyggðar.
Karlakór Fjallabyggðar fagnar 25 ára afmæli sínu með glæsilegum afmælistónleikum sunnudaginn 27. apríl kl. 16:00 í Siglufjarðarkirkju.
Lesa meira
15.04.2025
Fjallabyggð mun iða af lífi, fólki, mat, tónlist og menningu alla páskana.
Lesa meira
14.04.2025
Tökum er lokið á Ólafsfirði.
Glassriver vill koma á framfæri innilegu þakklæti til íbúa Ólafsfjarðar fyrir einstaka þolinmæði, tillitsemi og jákvæðni á meðan á tökum stóð.
Lesa meira
11.04.2025
Á næstu vikum hefst borun nýrrar vinnsluholu í Ólafsfirði. Framkvæmdin er mikilvægt skref í áformum Norðurorku um að tryggja heimilum og fyrirtækjum á svæðinu stöðuga og áreiðanlega hitaveitu um ókomin ár.
Lesa meira
10.04.2025
Fjallabyggð auglýsir fjöldann allan af spennandi og krefjandi sumarstörfum laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 2. maí nk.
Fjölbreytt störf eru í boði.
Lesa meira