Fréttir

Vefmyndavélar á heimasíðu Fjallabyggðar

Opnað hefur verið fyrir aðgang að vefmyndavélum á heimasíðu Fjallabyggðar
Lesa meira

Flóðið - Tökur hafnar á Ólafsfirði og Siglufirði

Tökur eru hafnar á sjónvarpsþáttaröðinni Flóðið á Ólafsfirði og Siglufirði. Næstu daga og vikur geta því íbúar og gestir reiknað með nokkurri fyrirferð af kvikmyndafólki. Hópurinn er stór og töluvert af tækjum og bílum sem fylgja þeim. Vonumst við eftir góðu samstarfi og samvinnu allra meðan tökur standa yfir og hlökkum til að sjá afraksturinn þegar þáttaröðin verður sýnd í sjónvarpi.
Lesa meira