Tiltekt á gámageymslusvæði á Ólafsfirði

Þessa dagana er unnið að tiltekt á gámageymslusvæði Fjallabyggðar á Ólafsfirði. Verið er að sletta svæðið og ráða gámum betur upp og snyrta svæðið.

Enn er mikið af lausum munum á svæðinu sem a eftir að fjarlægja og eru eigendur beðnir um að fjarlægja þá sem allra fyrst. Verði ekki orðið við því verða þeir munir fjarlægðir af sveitarfélaginu á kostnað eigenda.