17.09.2024
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
Í úthlutuninni er lögð áhersla á minna sótt svæði og lengingu ferðatímabils. Gæðamat sjóðsins mun taka mið af þessari
áherslu og eru umsækjendur hvattir til að kynna sér nýtt gæðamatsblað sjóðsins.
Lesa meira
17.09.2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til 16. október kl. 12:00.
Lesa meira
17.09.2024
248. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði þann 19. september 2024 kl. 17:00.
Lesa meira
17.09.2024
Í tilefni þess að 30 ár eru síðan að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang að auknum tækifærum til samstarfs í Evrópu, mun Evrópurútan fara hringinn um landið í september þar sem vakin verður athygli á árangri af Evrópuverkefnum í heimabyggð og tækifærum til framtíðar í alþjóðasamstarfi.
Lesa meira
12.09.2024
Fjallabyggð boðar til fundar með húseigendum á Siglufirði sem urðu fyrir tjóni í kjölfar rigningaveðurs sem gekk yfir þann 23.-24. ágúst sl.
Lesa meira
11.09.2024
Fjallabyggð óskar eftir verðtilboðum í ræstingu sem hér segir:
Lesa meira
06.09.2024
Félagsstarf aldraðra og dagdvöl eldri borgara hefst samkvæmt vikuplani mánudaginn 9. september nk. og er dagskráin fjölbreytt að venju. Allir heldri borgarar Fjallabyggðar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og notið félagsstarfsins í vetur.
Lesa meira
05.09.2024
Síldarkaffi býður heldri borgurum í Fjallabyggð til samverustunda í Salthúsinu alla föstudaga kl. 13:30.
Lesa meira
03.09.2024
Bæjarstjórn Fjallabyggðar leitar ábendinga á fyrirhuguðu deiliskipulagsverkefni fyrir kirkjugarð við Brimnes í Ólafsfirði. Í skipulagslýsingu, sem gefin er út af Kanon arkitektum fyrir Fjallabyggð, koma fram upplýsingar um forsendur, stefnu og fyrirhugað skipulagsferli.
Lesa meira
03.09.2024
SSNE vinnur nýja Sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra í samráði við íbúa landshlutans. Haldnar verða 2 vinnustofur í Fjallabyggð, á Siglufirði og í Ólafsfirði. Íbúar eru hvattir til að skrá sig og koma þannig sínum skoðnum og hugmyndum á framfæri.
Lesa meira