21.10.2024
Bleiki dagurinn er hápunktur Bleiku slaufunnar í október ár hvert.
Á Bleika deginum hvetjum við íbúa til að vera bleik - fyrir okkur öll bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.
Bleiki dagurinn verður miðvikudaginn 23. október.
Lesa meira
18.10.2024
Vegna haustfrís dagana 21. og 22. október í Grunnskóla Fjallabyggðar breytist aksturstafla skólarútunnar og verður sem hér segir [meira...]
Lesa meira
17.10.2024
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir tilnefningu um hver hljóta skuli nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar árið 2025.
Aðeins þeir listamenn sem búsettir hafa verið í Fjallabyggð að minnsta kosti um tveggja ára skeið koma til greina. Nafnbótin Bæjarlistamaður Fjallabyggðar getur hlotnast listamanni eða hópi.
Lesa meira
17.10.2024
Fjallabyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Fjallabyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.
Lesa meira
08.10.2024
Farsældarsáttmálinn í Fjallabyggð og gott samstarf milli heimilis og skóla.
Vinnustofa
Lesa meira
30.09.2024
Ráðgjafar SSNE verða á ferð í Fjallabyggð á morgun 1. október að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.
Lesa meira
25.09.2024
Eftirfarandi lóð er auglýst laus til úthlutunar að nýju:
Lesa meira
24.09.2024
Hunda- og kattaeigendum er skylt að mæta með hunda og ketti sína til hreinsunar og er það innifalið í leyfisgjaldi sem þarf að vera greitt fyrir hreinsun. Ef hreinsun hefur þegar farið fram eru eigendur vinsamlegast beðnir um að koma í áhaldahús og framvísa vottorði því til staðfestingar.
Dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér segir: [meira..]
Lesa meira
24.09.2024
Á undanförnum áratugum hefur Menningarsjóður KEA, nú Menningar- og viðurkenningarsjóður KEA, veitt hverskonar menningarstarfsemi á félagssvæðinu öflugan fjárhagslegan stuðning. Svo verður áfram.
Lesa meira
19.09.2024
Íbúar Fjallabyggðar eru vinsamlegast beðinir um að huga að því að ef notaðaðir eru plastpokar utan um plastúrgang í sorpílátum verður pokinn að vera úr glæru plasti/gegnsær. Ef notaðir eru svartir pokar utan um plastúrgang er ruslið álitið sem almennt og fer í urðun og flokkun því glötuð.
Lesa meira