Fréttir

17. júní í Fjallabyggð

80 ÁRA LÝÐVELDISAFMÆLI HÁTÍÐARDAGSKRÁ Í FJALLABYGGÐ
Lesa meira

Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu.
Lesa meira

Bók til landsmanna - Fjallkonan - Þú ert móðir vor kær - afhent í Fjallabyggð

Forsætisráðuneytið hefur gefið út bókina Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær út í samvinnu við Forlagið, sem er gjöf til landsmanna og verður bókin aðgengileg íbúum Fjallabyggðar á Bókasöfnum í Fjallabyggð og á bæjarskrifstofu Ráðhúsi Fjallabyggðar. Íbúar eru hvattir til að sækja sér eintak af þessari einstaklega fallegu bók á næstu dögum.
Lesa meira

Deiliskipulag Hrannar- og Bylgjubyggðar 2

Þriðjudaginn 18. júní milli kl. 13:00 og 16:00 verður skipulagsfulltrúi með opið hús í Bylgjubyggð 2b þar sem tillaga að deiliskipulagi Hrannar- og Bylgjubyggðar verður til sýnis og kynntar þeim sem þess óska.
Lesa meira

Laus lóð við Bakkabyggð 18 í Ólafsfirði

Lóðin Bakkabyggð 18 í Ólafsfirði er laus til úthlutunar að nýju:
Lesa meira

Sumarnámskeið barna í Fjallabyggð 2024

Skemmtileg og fjölbreytt sumardagskrá verður í boði fyrir börn á öllum aldri í sumar hér í Fjallabyggð.
Lesa meira

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti þann 30. maí sl. að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032 í samræmi við 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Veðurspá óbreytt og appelsínugul viðvörun framlengd!

Veðurspá óbreytt og appelsínugul viðvörun framlengd!
Lesa meira

Sumaropnun íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa sumaropnun 2024.
Lesa meira

Frístundastarf barna sumarið 2024

Eins og síðustu ár mun Fjallabyggð birta rafrænt yfirlit/dagatal yfir afþreyingu og frístundastarf barna og unglinga í Fjallabyggð sumarið 2024.
Lesa meira