04.12.2023
Frábærar fjölmennar jólastundir voru á Siglufirði og Ólafsfirði um nýliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorginu og við Tjarnarborg.
Lesa meira
03.12.2023
Frábærir tónleikar hjá Karlakór Fjallabyggðar í fullsetinni Siglufjarðarkirkju nú um helgina ásamt Sölku kvennakór frá Dalvík og var sannkallaður jólaandi sem réði ríkjum á tónleikum kóranna.
Meðleikari var Hörður Ingi Kristjánsson og stjórnendur voru Edda Björk Jónsdóttir og Mathias Spoerry.
Lesa meira
01.12.2023
Skógarböðin bjóða félögum eldri borgara Fjallabyggðar frítt í böðin þriðjudaginn 12. desember milli kl. 10:00 og 14:00
Lesa meira
30.11.2023
Jólatónleikar Karlakórs Fjallabyggðar verða haldnir þann 2. desember 2023. Karlarnir fá til liðs við sig Kvennakórinn Sölku frá Dalvík og munu kórarnir syngja bæði saman og í sitthvoru lagi jólalög úr ýmsum áttum.
Lesa meira
28.11.2023
Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Fjallabyggðar fór fram á fundi bæjarstjórnar í gær. Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri tók til máls og kynnti fjárhagsáætlun Fjallabyggðar fyrir árið 2024.
Lesa meira
27.11.2023
Í tilefni þess að nýir eigendur hafa tekið við rekstrinum á Kaffi Klöru á Ólafsfirði, buðu þeir gestum og gangandi upp á heitt súkkulaði með rjóma og nýbakaðar vöfflur sl. laugardag. Óhætt er að segja að fjölmenni hafi lagt leið sína á staðinn og notið góðra veitinga þegar veitinga- og gistihúsið var opnað á ný eftir breytingar.
Lesa meira
27.11.2023
Við ætlum að kveikja ljósin á jólatrjánum í Fjallabyggð 1. og 2. desember.
Lesa meira
25.11.2023
Bæjarstjórn Fjallabyggðar
236. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði þann 27. nóvember 2023 kl. 17:00.
Lesa meira
21.11.2023
Markaðsstofa Norðurlands býður upp á súpufundi dagana 28.-30. nóvember, á Sauðárkróki, Akureyri og í Mývatnssveit.
Lesa meira
17.11.2023
Haustfundi markaðs- og menningarnefndar Fjallabyggðar með aðilum innan ferðaþjónustu-, menningar-, afþreyingar- og þjónustu í Fjallabyggð sem halda átti 21. nóvember nk. í Tjarnarborg hefur verið aflýst vegna óviðráðanlegra orsaka.
Nýr fundur verður boðaður í febrúar 2024.
Beðist er velvirðingar á þessu.
Markaðs- og menningarnefnd.
Lesa meira