Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar

124. fundur 02. nóvember 2011 kl. 17:00 - 17:00 í fundarherbergi í Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Kristinn Gylfason formaður
  • Magnús Albert Sveinsson varaformaður
  • Sigurður Hlöðversson aðalmaður
  • Jón Árni Konráðsson aðalmaður
  • Hilmar Þór Elefsen aðalmaður
  • Valur Þór Hilmarsson garðyrkju- og umhverfisfulltrúi
  • Ármann Viðar Sigurðsson Deildarstjóri Tæknideildar
Fundargerð ritaði: Ármann Viðar Sigurðsson Deildarstjóri tæknideildar

1.Uppsetning umferðarmerkja í Fjallabyggð

Málsnúmer 1103094Vakta málsnúmer

Jón Konráðsson fór yfir og kynnti úttekt á umferðarmerkingum í Fjallabyggð og lagði fram tillögur að úrbótum.

Nefndin samþykkir með áorðnum breytingum þær tillögur sem lagðar eru fram. Nefndin leggur til að úttektinni verði vísað til fjárhagsáætlunar 2012.

Fundi slitið - kl. 17:00.