Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar

291. fundur 17. nóvember 2022 kl. 15:30 - 16:30 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Arnar Þór Stefánsson formaður, A lista
  • Ólafur Baldursson aðalmaður, D lista
  • Þorgeir Bjarnason aðalmaður, H lista
  • Sæbjörg Ágústsdóttir varamaður, A lista
Starfsmenn
  • Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar
  • Íris Stefánsdóttir Skipulags- og tæknifulltrúi
  • Bragi Freyr Kristbjörnsson deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála
  • Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar

1.Fjárhagsáætlun 2023 - Tillaga að fjárhagsáætlun

Málsnúmer 2211079Vakta málsnúmer

Deildarstjóri tæknideildar fór yfir drög að fjárhagsáætlun fyrir eftirfarandi málaflokka:
07 - Brunamál og almannavarnir
08 - Hreinlætismál
09 - Skipulags- og byggingarmál
10 - Umferðar- og samgöngumál
11 - Umhverfismál
31 - Eignasjóður rekstur
33 - Þjónustumiðstöð rekstur
65 - Veitustofnun rekstur
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 16:30.