Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar

70. fundur 18. nóvember 2020 - 18:40 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Ólafur Stefánsson formaður, D lista
  • Ida Marguerite Semey aðalmaður, I lista
  • Jón Kort Ólafsson aðalmaður, H lista
  • Sigríður Guðmundsdóttir aðalmaður, D lista
  • Ægir Bergsson varaformaður I lista
Starfsmenn
  • Linda Lea Bogadóttir markaðs- og menningarfulltrúi
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála.

1.Fjárhagsáætlun 2021 - Tillaga að fjárhagsáætlun

Málsnúmer 2007004Vakta málsnúmer

Drög að fjárhagsáætlun 2021 fyrir þá málaflokka sem heyra undir markaðs- og menningarnefnd lögð fram til kynningar.

2.Gjaldskrár 2021

Málsnúmer 2009064Vakta málsnúmer

Drög að gjaldskrám Tjaldsvæða Fjallabyggðar, Bóka- og Héraðsskjalasafns Fjallabyggðar og Tjarnarborgar lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:40.