Hafnarstjórn Fjallabyggðar

136. fundur 15. mars 2023 kl. 16:00 - 17:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Tómas Atli Einarsson formaður, D lista
  • Ásgeir Frímannsson varamaður, D lista
  • Ægir Bergsson aðalmaður, A lista
  • Áslaug Inga Barðadóttir aðalmaður, A lista
Starfsmenn
  • Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar
  • Friðþjófur Jónsson yfirhafnarvörður
  • Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Íris Stefánsdóttir skipulagsfulltrúi

1.Deiliskipulag hafnar og athafnasvæðis á Siglufirði

Málsnúmer 2111057Vakta málsnúmer

Lilja Filippusdóttir hjá Lilium teiknistofu kom á fund hafnarstjórnar og skipulags- og umhverfisnefndar til að fara yfir markmið og áherslur nýs deiliskipulags hafnar- og athafnasvæðis á Siglufirði sem nú er í vinnslu.
Hafnarstjórn þakkar Lilju fyrir komuna. Vinna við drög að deiliskipulagi tekur nú við í samræmi við það sem fram fór á fundinum.

Fundi slitið - kl. 17:00.