Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar

43. fundur 25. september 2017 kl. 17:00 - 18:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir formaður, D lista
  • Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir aðalmaður, D lista
  • Sæbjörg Ágústsdóttir varaformaður, S lista
  • Ríkharður Hólm Sigurðsson aðalmaður, S lista
  • Steinunn María Sveinsdóttir varamaður, S lista
Starfsmenn
  • Haukur Sigurðsson forstöðumaður íþróttamannvirkja og vinnuskóla
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu- frístunda og menningarmála
Rósa Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi mætti ekki og enginn í hennar stað.

1.Umsókn um tímabundna leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags

Málsnúmer 1707018Vakta málsnúmer

Nefndin samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti.

2.Úthlutun frítíma í Íþróttamannvirkjum Fjallabyggðar veturinn 2017-2018

Málsnúmer 1708069Vakta málsnúmer

Stjórn Ungmenna- og íþróttasambands Fjallabyggðar sat þennan fundarlið ásamt Hauki Sigurðsyni forstöðumanni íþróttamiðstöðva.

Til umfjöllunar var úthlutun frítíma í íþróttamiðstöðvum og reglur um húsaleigustyrki Fjallabyggðar til aðildafélaga UÍF. ´
UÍF lagði fram tillögur að breytingum á áðurnefndum reglum. Fræðslu- og frístundanefnd mun fara nánar yfir tillögur UÍF og kynna þeim niðurstöðurnar þegar þeirri vinnu er lokið.

Fundi slitið - kl. 18:00.