Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar

82. fundur 02. mars 2020 kl. 16:30 - 18:15 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir formaður, D lista
  • Hólmar Hákon Óðinsson varaformaður I lista
  • Gauti Már Rúnarsson aðalmaður, D lista
  • Diljá Helgadóttir aðalmaður, H lista
Starfsmenn
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu- frístunda og menningarmála
Guðrún Linda Rafnsdóttir boðaði forföll og varamaður hennar líka.

1.Sérfræðiaðstoð Tröppu. Stöðuskýrslur.

Málsnúmer 1907040Vakta málsnúmer

Undir þessum lið sátu stjórnendur Grunnskóla Fjallabyggðar, fulltrúar starfsmanna Grunnskóla Fjallabyggðar, fulltrúar skólaráðs Grunnskóla Fjallabyggðar og fulltrúar Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar.

Kristrún Lind Birgisdóttir frá Tröppu ráðgjöf ehf. kynnti sérfræðiráðgjöf Tröppu inn í Grunnskóla Fjallabyggðar. Sérfræðiráðgjöfin hefur staðið yfir í rúmt ár. Stefnt er að áframhaldandi sérfræðiráðgjöf á árunum 2020-2021.

Fundi slitið - kl. 18:15.