Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

94. fundur 10. desember 2015 kl. 16:30 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Nanna Árnadóttir formaður, S lista
  • Ríkharður Hólm Sigurðsson aðalmaður, F lista
  • Þorsteinn Ásgeirsson aðalmaður, D lista
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Jafnréttisáætlun Fjallabyggðar 2016-2020

Málsnúmer 1512014Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga að endurskoðaðri jafnréttisáætlun Fjallabyggðar. Jafnréttisáætlunin tekur til stjórnkerfis sveitarfélagsins og starfsmanna þess annars vegar og hins vegar til þeirrar starfsemi og þjónustu sem veitt er hjá sveitarfélaginu og stofnunum þess.

2.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1511018Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

3.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1501067Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1510036Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

5.Trúnaðarmál,fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1512002Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

6.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1512015Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

7.Fundargerðir þjónustuhóps Róta bs. 2015

Málsnúmer 1503063Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið.