Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

88. fundur 17. apríl 2015 kl. 14:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Kristjana Rannveig Sveinsdóttir formaður, S lista
  • Ríkharður Hólm Sigurðsson varaformaður, F lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir aðalmaður, F lista
  • Sæunn Gunnur Pálmadóttir aðalmaður, D lista
  • Hafey Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi, B lista
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar

1.Verklagsreglur heimaþjónustu

Málsnúmer 1503062Vakta málsnúmer

Deildarstjóri fjölskyldudeildar lagði fram drög að verklagsreglum heimaþjónustu. Verklagsreglurnar eru almennar leiðbeiningar um þá þjónustu sem innt er af hendi af starfsmönnum heimaþjónustunnar.

2.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1503091Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt að hluta.

3.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1501025Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1503061Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1503071Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

6.Fundargerðir Starfshóps um úthlutun leiguíbúða 2015

Málsnúmer 1504013Vakta málsnúmer

Lagðar fram fundargerðir starshóps um úthlutun leiguíbúða frá 20. mars og 10. apríl 2015. Í fundargerð starshópsins fra 20. mars s.l. er lagt til að eignarmörk vegna umsókna um leiguhúsnæði hjá Fjallabyggð taki mið af viðmiðunarupphæð sem velferðarráðuneytið ákveður fyrir afgreiðslu húsaleigubóta, sem er kr. 6.983.000 fyrir árið 2015, í stað fyrir kr. 4.607,223. Félagsmálanefnd samþykkir tillögu starfshópsins fyrir sitt leyti.

7.Rekstraryfirlit febrúar 2015

Málsnúmer 1503088Vakta málsnúmer

Niðurstaða fyrir félagsþjónustu er 19,5 millj. kr. sem er 131% af áætlun tímabilsins sem var 14,8 millj. kr.

8.Fundargerðir þjónustuhóps Róta bs. 2015

Málsnúmer 1503063Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar fundargerðir þjónustuhóps Róta bs. frá 17. febrúar og 27. mars 2015.

9.Námskeið fyrir félagsmálanefndir og starfsfólk félagsþjónustu sveitarfélaga

Málsnúmer 1408051Vakta málsnúmer

Námskeið fyrir fulltrúa í félagsmálanefndum sem Samband íslenskra sveitarfélaga heldur í samráði við velferðarráðuneytið verður haldið á Akureyri 19. maí næstkomandi.

Fundi slitið.