Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

79. fundur 30. janúar 2014 kl. 14:30 - 14:30 í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði
Nefndarmenn
  • Rögnvaldur Ingólfsson formaður
  • Margrét Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Unnsteinsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Árnadóttir aðalmaður
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Uppfærð grunnfjárhæð vegna fjárhagsaðstoðar 2014

Málsnúmer 1401119Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga deildarstjóra um að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækki um 3,6% frá og með 1. mars nk. Gert var ráð fyrir þessari hækkun í fjárhagsáætlun ársins. 

2.Rekstraryfirlit nóvember 2013

Málsnúmer 1401041Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.Byggðasamlag um málefni fatlaðra

Málsnúmer 1312030Vakta málsnúmer

Deildarstjóri gerði félagsmálanefnd grein fyrir vinnu þjónustuhóps vegna rekstraráætlunar málefna fatlaðra fyrir árið 2014. Eins og áður hefur komið fram er byggðasamlag um málefni fatlaðs fólks að glíma við verulegan samdrátt í tekjuframlagi frá Jöfnunarsjóði fyrir árið 2014. Þrátt fyrir skert framlag er ekki gert ráð fyrir skerðingu á grunnþjónustu á árinu.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1401088Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1401117Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

6.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1401029Vakta málsnúmer

Erindi synjað.

7.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1401038Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

8.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1401014Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

9.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1401123Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

10.Fundargerðir Starfshóps um úthlutun leiguíbúða 2014

Málsnúmer 1401054Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar fundargerðir úthlutunarhóps um úthlutun leiguíbúða frá 14.janúar og 29. janúar síðast liðinn.

11.Uppreiknuð eignamörk vegna húsaleigubóta 2014

Málsnúmer 1401047Vakta málsnúmer

Velferðarráðuneytið hefur tilkynnt að uppreiknuð viðmiðunarfjárhæð vegna eignamarka við útreikning húsaleigubóta er kr. 6.927.000.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:30.