Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

68. fundur 25. október 2012 kl. 14:30 - 14:30 í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði
Nefndarmenn
  • Rögnvaldur Ingólfsson formaður
  • Margrét Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Unnsteinsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Árnadóttir aðalmaður
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Fjárhagsáætlun 2013 og 2014 - 2016

Málsnúmer 1209099Vakta málsnúmer

Umræður um fjárhags- og starfsáætlun félagsþjónustu fyrir árið 2013.

2.Rekstraryfirlit 31. ágúst 2012

Málsnúmer 1210010Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.Starfsmannámál félagsþjónustunnar

Málsnúmer 1210086Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri gerði grein fyrir starfsmannamálum félagsþjónustunnar. Hrefna Katrín Svavarsdóttir hefur látið af störfum sem ráðgjafaþroskaþjálfi. Helga Helgadóttir þroskaþjálfi hjá félagsþjónustunni mun taka við verkefnum ráðgjafaþroskaþjálfa.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1210034Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1209100Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt að hluta.

6.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1209075Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

7.Verklagsreglur byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra

Málsnúmer 1208038Vakta málsnúmer

Drög að reglum byggðasamlags um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) fyrir fatlað fólk, lögð fyrir félagsmálanefnd til umsagnar. Félagsmálanefnd samþykkir reglurnar.

8.Ályktanir til sveitarfélaga frá Landssamtökunum Þroskahjálp

Málsnúmer 1210051Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar bréf Landssamtaka Þroskahjálpar, dags. 15. október 2012, með samþykktum ályktunum frá fulltrúafundi  samtakanna sem fram fór 12. - 14. október 2012.

9.Fundur þjónustuhóps um málefni fatlaðra með sveitarstjórum þjónustusvæðanna

Málsnúmer 1210003Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

10.Fundargerðir þjónustuhóps SSNV frá 11.10.2012

Málsnúmer 1210043Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

11.Fundargerðir þjónustuhóps SSNV frá 16.10.2012

Málsnúmer 1210081Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:30.