Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

60. fundur 15. desember 2011 kl. 14:30 - 14:30 í ráðhúsinu á Siglufirði
Nefndarmenn
  • Rögnvaldur Ingólfsson formaður
  • Margrét Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Árnadóttir aðalmaður
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
  • Hrefna Katrín Svavarsdóttir starfsmaður félagsþjónustu
  • Helga Helgadóttir starfsmaður félagsþjónustu
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Fasteignasjóður

Málsnúmer 1105063Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram minnisblað varðandi kaup eða leigu á fasteigninni að Lindargötu 2, heimili fatlaðra. Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs sveitarfélag sem fer með umráð yfir fasteigninni hefur lagt fram verðmat á fasteigninni og er bæjarfélaginu boðin eignin til kaups á matsverði. Bæjarráð fjallaði um málið á fundi sínum þann 13.12. síðast liðinn og bókaði m.a. að fela félagsmálastjóra að kanna hvort hægt sé að kaupa fasteignina á hagstæðari kjörum, að öðrum kosti verði húsnæðið leigt.

2.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1104005Vakta málsnúmer

Samþykkt.

3.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1112033Vakta málsnúmer

Samþykkt.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1112042Vakta málsnúmer

Samþykkt.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1112052Vakta málsnúmer

Samþykkt.

6.Fundargerð þjónustuhóps SSNV 18.11.2011

Málsnúmer 1111062Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:30.