Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

45. fundur 29. september 2010 kl. 13:00 - 13:00 í ráðhúsinu á Siglufirði
Nefndarmenn
  • Sólrún Júlíusdóttir formaður
  • Kristín Brynhildur Davíðsdóttir aðalmaður
  • Margrét Ósk Harðardóttir aðalmaður
  • Anna Rósa Vigfúsdóttir aðalmaður
  • Þ. Kristín Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

2.Ólafsvegur 34, íbúð 102 Ólafsfirði - Auglýst til leigu

Málsnúmer 1008140Vakta málsnúmer

Afgreiðsla nefndarinnar færð í trúnarðarmálabók.

3.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1009057Vakta málsnúmer

Umsókn synjað.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1009058Vakta málsnúmer

Umsókn samþykkt.

5.Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 2010

Málsnúmer 1007092Vakta málsnúmer

Landsfundur jafnréttisnefnda var haldinn á Akureyri 10.-11. september s.l.  Þátttakendur frá félagsmálanefnd voru Sólrún Júlíusdóttir, Margrét Ósk Harðardóttir og Helga Helgadóttir.  Lagðar fram til kynningar ályktanir fundarins, en þær má finna á vefsíðunni jafnretti.is.

6.Málþing um málefni fatlaðs fólks á tímamótum

Málsnúmer 1009172Vakta málsnúmer

Formaður nefndarinnar, Sólrún Júlíusdóttir gerði grein fyrir málþingi sem hún sótti um málefni fatlaðs fólks á tímamótum.  Málþingið fór fram í Reykjavík þann 22. september s.l.  Hægt er að nálgast glærur af málþinginu á vef Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála, stjornsyslustofnun.is.

7.Ársskýrsla um þjónustu við fatlaða á Eyjafjarðarsvæðinu 2009

Málsnúmer 1008048Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

8.Fundargerð þjónustuhóps SSNv frá 16.09.2010

Málsnúmer 1009112Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

9.Fundargarð þjónustuhóps SSNV fra 08.09.2010

Málsnúmer 1009113Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

10.Heimsókn félagsmálanefndar í Skálarhlíð

Málsnúmer 1009174Vakta málsnúmer

Vettvangsheimsókn á Skálarhlíð frestað.

Fundi slitið - kl. 13:00.