Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

126. fundur 19. nóvember 2020 kl. 16:00 - 17:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Díana Lind Arnarsdóttir aðalmaður, D lista
  • Jón Kort Ólafsson aðalmaður, H lista
  • Sæbjörg Ágústsdóttir formaður I lista
Starfsmenn
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
  • Elías Pétursson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Fjárhagsáætlun 2021 - Tillaga að fjárhagsáætlun

Málsnúmer 2007004Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að fjárhagsáætlun 2021, fyrir málaflokka félagsþjónustu. Gert ráð fyrir að gjaldskrár og þjónustugjöld félagsþjónustunnar taki mið af breytingum miðað við vísitöluhækkun, hækkun verði þó ekki meiri en 2,8%.

Fundi slitið - kl. 17:00.