Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

114. fundur 31. október 2018 kl. 16:30 - 17:40 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Ingvar Ágúst Guðmundsson varaformaður, D lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir formaður I lista
  • Særún Hlín Laufeyjardóttir aðalmaður, H lista
Starfsmenn
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 1810099Vakta málsnúmer

Deildarstjóri fjölskyldudeildar fór yfir tillögu að fjárhagsáætlun félagsþjónustu fyrir árið 2019.

2.Skálarhlíð, afnot af sal

Málsnúmer 1810114Vakta málsnúmer

Forstöðumaður Skálarhlíðar hefur fengið beiðni um afnot af sal Skálarhlíðar fyrir spilakvöld Blakfélags Fjallabyggðar, einu sinni í viku. Spilakvöldin er liður í barnastarfi BF. Eldri borgara hafa verið virkir þátttakendur í þessum spilakvöldum. Félagsmálanefnd samþykkir beiðnina fyrir sitt leyti, til áramóta.

Fundi slitið - kl. 17:40.